« 27. nóvember |
■ 28. nóvember 2014 |
» 29. nóvember |
Norðmenn felldu ESB-aðild fyrir 20 árum - nú eru 75% Norðmanna á móti aðild
Föstudaginn 28. nóvember eru rétt 20 ár liðin frá því að meirihluti Norðmanna hafnaði aðild að Evrópusambandinu – í annað sinn. Kjörsókn sló öll met, var 89%, í 14 fylkjum landsins af 19 var meirihluti andvígur aðild. Almenningur í Noregi reis gegn samningi sem gerður hafði verið um aðild Noregs og...
Katalónía: Artur Mas leggur fram áætlun um sjálfstæði 18 mánuðum eftir héraðskosningar
Artur Maas, forsætisráðherra heimastjórnar Katalóníu hefur lagt fram áætlun um að héraðið lýsi yfir sjálfstæði 18 mánuðum eftir næstu héraðskosningar.