Föstudagurinn 22. janúar 2021

Fimmtudagurinn 11. desember 2014

«
10. desember

11. desember 2014
»
12. desember
Í pottinum

Grænland: Ný land­stjórn sest að völdum - óvíst um kröfu um þvagprufu

Ný þriggja flokka land­stjórn, Naalakkersuisut, hefur verið mynduð á Grænlandi og kemur landsþingið, Inatsisartut, saman föstudaginn 12. desember til að votta henni traust. Að stjórninni standa flokkarnir Siumut, Demokraterne og Atassut og segir í sumum fréttum að þetta séu þeir flokkar á Grænlandi ...

Frakkland: Nýjar aðgerðir í efnahagsmálum-aukið frelsi-aukin samkeppni-minni vernd

Manúel Valls, forsætis­ráðherra Frakka, kynnti í gær nýjar aðgerðir til að koma hreyfingu á franskt efnahagslíf.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS