Sunnudagurinn 7. mars 2021

Mánudagurinn 15. desember 2014

«
14. desember

15. desember 2014
»
16. desember
Í pottinum

Belgar vilja vísa veginn gegn aðhalds­stefnu að kröfu ESB - Brussel eitt ríkasta svæði ESB en atvinnuleysi allt að 50% meðal ungs fólks

Brussel er talið annað ríkasta svæði í Evrópu. Borgin hefur skipað eitt af þremur efstu sætunum í marga áratugi. Nú er hins vegar talið að 34% íbúa hennar búi við fátækt.

DT: OPEC mundi ekki grípa til aðgerða þótt olíuverð færi í 40 dollara á tunnu

OPEC-ríkin eru tilbúin til að láta olíuverð á heims­markaði falla niður í 40 dollara á tunnu án þess að grípa til mótaðgerða að sögn olíumála­ráðherra Sameinuði arabísku furstadæmanna. Þetta kom fram í samtali ráðherrans við Bloomberg á ráð­stefnu í Dubai. Verðið var á föstudag komið niður fyrir 62 dollara á tunnu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS