Sunnudagurinn 7. mars 2021

Miðvikudagurinn 17. desember 2014

«
16. desember

17. desember 2014
»
18. desember
Í pottinum

Inngrip drottningar í skosku þjóðar­atkvæða­greiðsluna var þaulhugsað

Áður en gengið var til þjóðar­atkvæða­greiðslunnar um sjálfstæði Skotlands hinn 18. september 2014 veltu margir fyrir sér hver væri afstaða Elísabetar II. Breta­drottningar. Var knúið á um að hún léti í ljós álit sitt enda framtíð hins Sameinaða konungdæmis (United Kingdom) í húfi. Bent var á að krafa...

Gengi norsku krónunnar gagnvart dollar ekki verið lægra í 12 ár

Gengi norsku krónunnar hefur lækkað svo mikið í kjölfar lækkunar olíuverðs að það hefur ekki verið lægra gagnvart dollar í 12 ár að sögn Barents Observer. Norski seðlabankinn segir: "Umsvif í olíuiðnaði eru að veikjast og mikil lækkun olíuverðs er líkleg til að ýta undir þá þróun. Þetta mun hafa áhrif á aðrar greinar atvinnulífsins og atvinnuleysi kann að aukast.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS