Föstudagurinn 22. janúar 2021

Þriðjudagurinn 6. janúar 2015

«
5. janúar

6. janúar 2015
»
7. janúar
Í pottinum

Kölnardómkirkja myrkvuð gegn Pediga - þýskar kirkju­deildir standa með Merkel - úrsögnum hótað

Talið er að um 18.000 manns hafi komið saman undir merkjum Pediga, evrópskra föðurlandsvina gegn múslímavæðingu Vesturlanda, í Dresden, höfuðborg Saxlands í Þýskalandi, að kvöldi mánudagsins 5. janúar, ívið fleiri en þremur dögum fyrir jól þegar þeir voru 17.500. Efnt hefur verið til aðgerða á vegum...

Og enn lækkar olíuverð á heims­markaði

Olíuverð lækkaði enn á mörkuðum í morgun, þriðjudagsmorgun. Verð á olíutunnu fór í morgun niður í 52,28 dollara en hækkaði lítillega á ný í 52,83 dollara. Verð á olíutunnu í Bandaríkjunum er komið niður fyrir 50 dollara. Reuters segir nokkra þætti koma hér við sögu: áhyggjur vegna stöðu mála í Grikklandi, mikil framleiðsla í Rússlandi, Írak og í Bandaríkjunum og sterkur dollar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS