Mánudagurinn 30. nóvember 2020

Miðvikudagurinn 7. janúar 2015

«
6. janúar

7. janúar 2015
»
8. janúar
Í pottinum

Össur lifir enn í klofningsvoninni

Ummæli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætis­ráðherra um að utanríkis­ráðherra Gunnar Bragi Sveinsson ætli að gera það sem hann boðaði á alþingi sl. haust, að leggja fram tillögu um afturköllun ESB-umsóknarinnar, hafa kveikt umræður um málið.

Olían fór niður fyrir 50 dollara í morgun

Olían fór niður fyrir 50 dollara á tunnu í viðskiptum snemma í morgun en fór svo aðeins upp fyrir 50 dollara aftur að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þetta var í fyrsta sinn frá því í maí 2009 að olíuverðið fór svo langt niður. Olían fór í 49,92 dollara rétt fyrir kl. átta í morgun.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS