« 7. janúar |
■ 8. janúar 2015 |
» 9. janúar |
Frakkland: Skil milli menningarheima skerpast
Árásin á ritstjórnarskrifstofur vikublaðsins Charlie Hebdo miðvikudaginn 7. janúar þar sem 12 manns féllu fyrir hendi tveggja grímuklæddra manna hefur vakið reiði og samúð langt út fyrir Frakkland þar sem lýst var þjóðarsorg. Fremstu skopmyndateiknarar blaðsins sátu á vikulegum ritstjórnarfundi þega...
Ekkert mál á dagskrá þjóðfélagsumræðna er mikilvægara en afturköllun aðildarumsóknarinnar
Á einstaka mönnum innan Sjálfstæðisflokksins má heyra þá skoðun að engu máli skipti, þótt aðildarumsókn Íslands liggi óhreyfð í skúffu í Brussel. Málið sé hvort sem er dautt. Ríkisstjórnin eigi við svo erfið vandamál að stríða að það væri glapræði að framkalla málþóf á Alþingi með tillögu um afturköllun aðildarumsóknar. Þetta er grundvallarmisskilningur.