Föstudagurinn 22. janúar 2021

Sunnudagurinn 11. janúar 2015

«
10. janúar

11. janúar 2015
»
12. janúar
Í pottinum

Alþjóða­samstaða í París gegn hryðjuverkum

Á vefsíðu Le Monde má lesa nöfn þeirra forystumanna sem einstök ríki sendu til göngunnar í París sunnudaginn 11. janúar til að staðfesta andúð á sundrungu þjóða og hryðjuverkum. Fréttastofa ríkisútvarpsins sagði að staðgengill sendiherra Íslands í París kæmi fram fyrir hönd Íslands. Hér er listin...

Þeir hafa 20 daga til að taka ákvörðun!

Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðis­flokks og formaður utanríkis­mála­nefndar Alþingis upplýsti í Morgunblaðinu fyrir nokkrum dögum, að í þessum mánuði yrði upplýst hvenær tilllaga um afturköllun aðildarumsóknar Íslands að ESB yrði lögð fram á Alþingi á ný.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS