Mánudagurinn 24. apríl 2017

Þriðjudagurinn 20. janúar 2015

«
19. janúar

20. janúar 2015
»
21. janúar
Í pottinum

Utanríksi­ráðherra segist ætla að vanda sig við ESB-afturköllun bæði að því er varðar tíma og orð

Á ruv.is er birt neðangreind frétt reist á hádegisfréttum ríkisútvarpsins þriðjudaginn 20. janúar: „Utanríkis­ráðherra segir klárlega mikinn meirihluta innan stjórnar­flokkanna fyrir því að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópu­sambandinu til baka og því sé tímabært að klára málið. Hann segir a...

Afturköllun aðildarumsóknar: Ekki lengur spurning hvort - heldur hvernig

Allt í einu er afturköllun aðildarumsóknar Íslands að Evrópu­sambandinu komin á dagskrá íslenzkra stjórnmála á ný. Það var tími til kominn.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS