Föstudagurinn 15. janúar 2021

Sunnudagurinn 25. janúar 2015

«
24. janúar

25. janúar 2015
»
26. janúar
Í pottinum

Frakklandsforseta vel tekiđ í Davos - Frakkaníđ sagt á undanhaldi eftir hryđjuverkaárás

Efnahagsráđ­stefnan í Davos dregur árlega ađ sér stjórnmálamenn, viđskiptajöfra, háskóla­menn, frćđimenn, fjölmiđla­menn, álitsgjafa og alla ađra sem fá heimild til ađ sćkja fundina gegn greiđslu eđa vegna ţess ađ ţeir eru taldir draga athygli ađ ráđ­stefnunni. Međal ţeirra sem sóttu ráđ­stefnuna ađ ţessu sinni var François Hollande, forseti sósíalista í Frakklandi.

Davos: Hrokinn í Osborne reitti ađra evrópska leiđtoga til reiđi

George Osborne, fjármála­ráđherra Breta var ađ mati Ambrose Evans-Pritchard, alţjóđlegs viđskiptarit­stjóra Daily Telegraph, hrokafullur í tilsvörum á fundinum í Davos í Sviss í gćr en skammt frá honum sat Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands og sýndi engin svipbrigđi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS