« 30. janúar |
■ 31. janúar 2015 |
» 1. febrúar |
Podemos, ný hreyfing vinstrisinna í Grikklandi sem lítur á Syriza í Grikklandi sem fyrirmynd, efndi laugardaginn 31. janúar til fjöldamótmæla á götum Madrid. BBC segir að tugir þúsunda manna hafi tekið þátt í göngu um götur borgarinnar undir slagorðinu: „Umbótagangan“. Podemos er að hefja fjöldafun...
Framtíð byggðar á Svalbarða til umræðu í Noregi
Framtíð byggðar á Svalbarða er nú til umræðu í Noregi. Ríkisstjórnin ætlar að gefa út hvítbók um málið. Vandinn snýst um rekstur Store Norske kolafyrirtækisins. Fyrirtækið hefur sagt upp 150 starfsmönnum frá árinu 2013 vegna minnkandi tekna í kjölfar lækkandi verðs á kolum. Fyrirtækið fer nú fram á 450 milljón norskra króna lán frá ríkinu.