Sunnudagurinn 17. janúar 2021

Miðvikudagurinn 11. febrúar 2015

«
10. febrúar

11. febrúar 2015
»
12. febrúar
Í pottinum

Deutsche Bank: Íbúar á blómlegum svæðum innan ESB vilja eigin stjórn og landamæri

Mörg blómlegustu svæði í Evrópu mundu dafna enn betur með því að ráða málum sínum sjálf og heyra ekki undir stjórn þeirra þjóðríkja þar sem þau eru nú.

Obama talaði í síma við Pútín í gærkvöldi um Úkraínu

Barac Obama talaði við Vladimir Pútín í síma í gærkvöldi í aðdraganda fundar leiðtoga fjögurra ríkja í Minsk í Hvíta-Rússlandi í dag,en það eru Merkel, Hollande, Pútín og Poroshenko. Fregnir herma að Obama hafi varað Pútín við og sagt að hann gæti búizt við auknum refsiaðgerðum gagnvart Rússlandi, ef samkomulag næðist ekki um Úkraínu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS