« 16. febrúar |
■ 17. febrúar 2015 |
» 18. febrúar |
Alexis Tsipras: Látum ekki beita okkur „sálfrćđilegri fjárkúgun“
Alexis Tsipras, forsćtisráđherra Grikklands, sagđi í gríska ţinginu í dag ađ Grikkir mundu ekki láta beita sig „sálfrćđilegri fjárkúgun“. Ríkisstjórn hans mun leggja fyrir gríska ţingiđ tillögur um breytingar á ţeim ađgerđum, sem Grikkir hafa skuldbundiđ sig til gagnvart erlendum lánardrottnum o...
Reuters fellur á prófinu í samtali viđ Ólaf Ólafsson
Ragnhildur Sigurđardóttir skrifar frétt á vef Reuters-fréttastofunnar mánudaginn 16. febrúar undir fyrirsögninni: Íslenskur kaupsýslumađur segist blóraböggull í tímamótamáli. Fréttin er reist á viđtali viđ Ólaf Ólafsson sem gjarnan er kenndur viđ Samskip og vísar fyrirsögnin til dómsins í Al Thani-...
Markađir lćkka vegna deilu ESB og Grikkja
Fjármálamarkađir líta svo á ađ Grikkjum hafi veriđ settir úrslitakostir á fundinum í Brussel í gćr og hafi fram á föstudag til ađ fallast á tillögur ESB sem Varoufakis, fjármálaráđherra Grikklands hefur lýst sem fráleitum. Markađir í Bandaríkjunum lćkkuđu síđdegis í gćr svo og í Asíu í nótt. Gert er ráđ fyrir ađ ţađ gerist í Evrópu í dag ađ sögn Reuters.