« 18. febrúar |
■ 19. febrúar 2015 |
» 20. febrúar |
Fréttablaðið krefst þöggunar fyrir Steingrím J.
Undarlegt er að sjá hve fljótt margir hrapa að þeirri ályktun að ekkert sé marka það sem segir í skjölunum sem Víglundur Þorsteinsson lögfræðingur hefur dregið fram í dagsljósið um stjórnarhætti Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra á útmánuðum 2009. Brynjar Níelsson alþingismaður hefur gert út...
Varnarmálaráðherra Breta hefur áhyggjur af stöðu Eystrasaltsríkja gagnvart Rússum
Michael Fallon, varnarmálaráðherra Breta hefur lýst í samtölum við brezka blaðamenn áhyggjum af stöðu Eystrasaltsríkjanna gagnvart Rússlandi. Hann telur að Rússar geti gripið til svipaðra starfsaðferða þar og í Úkraínu. Hann segir að Atlantshafsbandalagið verði að vera tilbúið til þess að mæta slíkum aðgerðum hvernig sem þær birtist.