« 19. febrúar |
■ 20. febrúar 2015 |
» 21. febrúar |
Formaður Evrópusamtakanna vill halda í ESB-umsóknina til að koma höggi á Norðmenn
Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna, skrifar grein í Fréttablaðið föstudaginn 20. febrúar og andmælir áformum um að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Rök hans eru þau að verði aðildarviðræðunum slitið þrengi Íslendingar stöðu sína í öðrum viðræðum við ESB, það er um greiðslur í þróunarsjó...
Ekathimerini: Ágreiningur innan Evruhópsins um afstöðu til tilmæla Grikkja
Gríski vefmiðillinn, ekathimerini, segir að ágreiningur sé í Evruhópnum um hvernig bregðast eigi við tilmælum Grikkja um framlengingu lána en ekki björgunarsamnings. Þýzkaland, Finnland og Slóvakía fylgi harðri afstöðu gegn óskum Grikkja en önnur ríki, þar á meðal Frakkland og Ítalía séu opnari fyrir því að ganga til samkomulags við Grikki á forsendum þeirra.