Föstudagurinn 22. janúar 2021

Mánudagurinn 23. febrúar 2015

«
22. febrúar

23. febrúar 2015
»
24. febrúar
Í pottinum

Traust Ítala í garð ESB minnkar - andúð á evru­samstarfinu mest í Þýskalandi

Aðeins 27,4% Ítala treysta Evrópu­sambandinu – er það lægsta hlutfallið sem birtist í könnun sem Demos, hugveita í Vicenza á Ítalíu, lét gera í sex ESB-löndum og sagt er frá í blaðinu La Repubblica mánudaginn 23. febrúar. Á síðasta ári var þetta hlutfall 29% á Ítalíu og hefur traustið í garð ESB því...

Evru-ráðherrahópurinn hefur framtíð ESB í hendi sér, segir sérhæft ESB-blað

New Europe er blað útgefið í Brussel sem helgar sig málefnum Evrópu­sambandsins.

Kanadískur blaðamaður: Úkraína á að lýsa yfir hlutleysi - verða stuðpúði milli austurs og vesturs

Kanadískur blaðamaður, Brad Pitt að nafni skrifar grein á úkraínska vefmiðillinn Kyivpost og segir að bezta leiðin fyrir Úkraínu út úr núverandi stöðu sé hlutleysi milli austurs og vesturs, að verða eins konar stuðpúði á milli Rússlands og ESB-ríkja. Brad Pitt er kynntur sem verðlauna­blaðamaður, sem hafi fjallað um stríðsátök víða í heiminum og skrifað bækur.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS