Hringferð jafnaðarmanna vegna ESB: Árni Páll kominn í spor Sighvats frá 1999
Árið 1995 boðaði Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins, aðild að ESB fyrir þingkosningar og hraktist úr ríkisstjórn með Alþýðuflokkinn. Jón Baldvin hvarf síðan úr pólitíkinni og gerðist sendiherra.
Evruríkin: Varoufakis hrópaði að Djisselbloem: Lygari! Lygari!
Fundir fjármálaráðherra evruríkjanna eru líflegir að sögn þýzka tímaritsins Der Spiegel. Á einum þeirra munaði ekki miklu að til handalögmála kæmi eins og fram hefur komið hér á Evrópuvaktinni.