Föstudagurinn 22. janúar 2021

Sunnudagurinn 8. mars 2015

«
7. mars

8. mars 2015
»
9. mars
Pistlar

Grikkir eru ekki sjálfstæð þjóð

Grikkir eru ekki sjálfstæð þjóð. Þeir hafa að vísu málfrelsi við borðið í Brussel, sem íslenzkir aðildarsinnar að ESB leggja svo mikið upp úr en á þá er ekki hlustað og orð þeirra hafa engin áhrif.

Í pottinum

Bretland: Íhaldsmenn saka Verkamanna­flokkinn að vinna gegn sameiginlegum þjóðar­hagsmunum með daðri við skoska þjóðernissinna

Skotar höfnuðu í þjóðar­atkvæða­greiðslu 18. september 2014 að lýsa yfir sjálfstæði og slíta tengslin við England, Wales og N-Írland innan Sameinaða konungdæmisins (United Kingdom, UK). Forystumenn breska Verkamanna­flokksins beittu sér mjög gegn sjálfstæði Skotlands og fór þar að lokum fremstur í flok...

Fyrirmæli Tsipras til ráðherra: Vinnið meira-Talið minna

Aleis Tsipras, forsætis­ráðherra Grikklands,hefur að sögn Guardian nánast staðfest að hann hafi sagt Yanis Varoufakis, fjármála­ráðherra Grikkja að tala minna en vinna meira. Fjölmiðlar í Evrópu hafa fjallað um Varoufakis nánast eins og rokkstjörnu eftir að hann kom fram á sjónarsviðið.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS