Samfylkingarmenn kasta ESB-málinu aftur fyrir sig - skella skuldinni á Össur
Baldur Þórhallsson prófessor við Háskóla Íslands og frambjóðandi Samfylkingarinnar til alþingis í kosningunum 2009 sagði á Facebook-síðu sinni laugardaginn 7. mars: „Samfylkingin gerði endanlega út um trúverðugleika sinn á síðasta kjörtímabili þegar hún samþykkti að hægja á aðildarviðræðunum v...
El Pais: Verða reglur ESB sveigjanlegri eftir því sem norðar dregur?
Vandamál Spánar hafa ekki verið leyst fyrr en atvinnuleysið er horfið, segir Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB í samtali við spænska dagblaðið El País. Juncker segir að þótt óánægja fólks í Evrópu með stofnanir ESB sé mikil áskorun sé mesta vandamálið atvinnuleysið.