Sunnudagurinn 24. janúar 2021

Þriðjudagurinn 10. mars 2015

«
9. mars

10. mars 2015
»
11. mars
Í pottinum

Grikkir hafa málað sig út í horn - verða að ræða við þríeykið - fá ekki eina evru án samþykkis þess

Fréttir af fundi evru-ráðherrahópsins mánudaginn 9. mars sýna að Grikkir hafa verið reknir öfugir út með tillögurnar sínar sem þeir töldu að mundu tryggja loka­greiðslu neyðarlánsins frá þríeykinu (ESB/SE/AGS). Ráðherrarnir gera gys að tillögunum og er haft eftir fjármála­ráðherra Slóvakíu að væri han...

Evans-Pritchard: Viðræður Grikkja og annarra evruríkja hættulega nálægt því að upp úr slitni

Ambrose Evans-Pritchard, alþjóðlegur viðskiptarit­stjóri Daily Telegraph segir að samskipti Grikkja og evrópskra lánardrottna séu komin hættulega nálægt því að upp úr viðræðum slitni. Hvor aðili um sig sendi frá sér úrslitakosti, standi fast á ákveðnum sjónarmiðum og geti ekki leynt óvild hvor í annars garð.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS