Grikkir hafa málað sig út í horn - verða að ræða við þríeykið - fá ekki eina evru án samþykkis þess
Fréttir af fundi evru-ráðherrahópsins mánudaginn 9. mars sýna að Grikkir hafa verið reknir öfugir út með tillögurnar sínar sem þeir töldu að mundu tryggja lokagreiðslu neyðarlánsins frá þríeykinu (ESB/SE/AGS). Ráðherrarnir gera gys að tillögunum og er haft eftir fjármálaráðherra Slóvakíu að væri han...
Evans-Pritchard: Viðræður Grikkja og annarra evruríkja hættulega nálægt því að upp úr slitni
Ambrose Evans-Pritchard, alþjóðlegur viðskiptaritstjóri Daily Telegraph segir að samskipti Grikkja og evrópskra lánardrottna séu komin hættulega nálægt því að upp úr viðræðum slitni. Hvor aðili um sig sendi frá sér úrslitakosti, standi fast á ákveðnum sjónarmiðum og geti ekki leynt óvild hvor í annars garð.