Grikkir segja Þjóðverjum kalt stríð á hendur - segjast eiga inni óuppgerðar stríðsskaðabætur
Strax eftir að Grikkir tóku að glíma við skuldavandann á árinu 2010 hreyfðu grískir stjórnmálamenn því að rétt væri að gera kröfur á hendur Þjóðverjum vegna tjóns sem nazistar hefur valdið grísku þjóðinni.
Hvað segir Gunnar Bragi í Slóvakíu í dag?-Einhliða afturköllun aðildarumsóknar eða...?
Það verður spennandi að fylgjast með því, hvaða yfirlýsingu Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, flytur í Slóvakíu í dag á fundi með allmörgum utanríkisráðherrum Evrópulanda. Litla eindálka fréttin á bls. 4 í Morgunblaðinu í gær hefur varla verið birt af tilefnislausu. Er hugsanlegt að hann tilkynni einhliða að aðildarumsókn Íslands hafi verið dregin til baka?