Sunnudagurinn 18. apríl 2021

Sunnudagurinn 15. mars 2015

«
14. mars

15. mars 2015
»
16. mars
Pistlar

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orðið í afstöðu til ESB-viðræðna - réttur þjóðar­innar tryggður

Þáttaskil urðu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars þegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráðherra aftenti formanni ráðherraráðs ESB og viðræðu­stjóra stækkunarmála í framkvæmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Þar segir: „The Government of...

Í pottinum

Pólland: Fólki fjölgar í skotfélögum vegna ótta við yfirgang af hálfu Rússa

Nú er svo komið að fólk streymir í skotfélög í Póllandi og tekur þar þátt í þjálfun með skotvopn og æfingum.

Kammenos sakar Schauble um sálfræðilegan hernað gagnvart Grikkjum

Panos Kammenos, varnarmála­ráðherra Grikklands, sakar Wolfgang Schauble, fjármála­ráðherra Þýzkalands um að heyja sálfræðilegan hernað gegn Grikklandi. Hann segist ekki skilja hvers vegna Schauble gagnrýni Grikki á hverjum degi með nýjum yfirlýsingum. Þetta kemur fram í samtali ráðherrans við þýzka dagblaðið Bild.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS