Þáttaskil urðu í samskiptum ríkisstjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars þegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra aftenti formanni ráðherraráðs ESB og viðræðustjóra stækkunarmála í framkvæmdastjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Þar segir: „The Government of...
Pólland: Fólki fjölgar í skotfélögum vegna ótta við yfirgang af hálfu Rússa
Nú er svo komið að fólk streymir í skotfélög í Póllandi og tekur þar þátt í þjálfun með skotvopn og æfingum.
Kammenos sakar Schauble um sálfræðilegan hernað gagnvart Grikkjum
Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, sakar Wolfgang Schauble, fjármálaráðherra Þýzkalands um að heyja sálfræðilegan hernað gegn Grikklandi. Hann segist ekki skilja hvers vegna Schauble gagnrýni Grikki á hverjum degi með nýjum yfirlýsingum. Þetta kemur fram í samtali ráðherrans við þýzka dagblaðið Bild.