Miđvikudagurinn 12. maí 2021

Jóhanna setur Steingrími J. kosti - splundrar vinstri-grćnum međ árásum á Jón Bjarnason


30. nóvember 2011 klukkan 21:51

Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráherra hefur í áratugi látiđ á alţingi eins og hún hafi meiri áhuga en allir ađrir á ţví ađ stjórnarhćttir séu til fyrirmyndar.

Jóhanna tók til viđ ţađ sem forsćtisráđherra ađ ýta á endurskođun stjórnarskrárinnar án ţess ađ nokkur viti í raun hvađa skođun hún hefur á efni nýrrar stjórnarskrár. Ţá vildi hún einnig kollvarpa stjórnarráđinu og stjórnsýslunni án ţess ađ nokkur vissi hvađa skođun hún hefđi á málinu.

Ţegar Jóhanna varđ forsćtisráđherra losađi hún embćttiđ viđ efnahagsmál en tók jafnréttismál í stađinn. Henni hefur veriđ stefnt fyrir brot á jafnréttislögum viđ mannaráđningu.

Stjórnarskrármáliđ lenti í ógöngum af ţví ađ ríkisstjórnin gat ekki framkvćmt kosningar til stjórnlagaţings á löglegan hátt. Í stađ stjórnlagaţings varđ til stjórnlagaráđ. Tillögur ţess hafa veriđ birtar. Enginn hefur áhuga á ţeim utan ţeirra sem sátu í stjórnlagaráđi. Tillögur ráđsins gufa upp međ Jóhönnu og verđa til marks um ţróttleysi hennar til ađ fylgja máli eftir ţegar ađ efnislegum ţćtti ţess kemur.

Sunnudaginn 27. nóvember réđst Jóhanna Sigurđardóttir harkalega á Jón Bjarnason í fréttatíma RÚV vegna vinnuskjalsins um fiskveiđistjórnun. Hann hefđi haldiđ allri ríkisstjórninni og ţingflokkunum utan viđ vinnu viđ smíđi vinnuskjalsins. „Ţetta eru auđvitađ vinnubrögđ sjávarútvegsráđherra sem eru algjörlega óásćttanleg og ekki bođleg í samskiptum flokkanna,“ sagđi Jóhanna. Ráđherrann vćri „kominn ansi fjarri stefnu flokkanna í sjávarútvegsmálum og ljóst ađ ţetta frumvarp óbreytt verđur aldrei lagt fram sem stjórnarfrumvarp“.

Ţarna lét Jóhanna í ljós efnislega skođun á vinnuskjalinu. Hún hélt sig ţó ekki lengi viđ ţađ heldur kaus enn á ný ađ taka til viđ rćđa formsatriđi.

Á alţingi 30. nóvember sagđi Jóhanna samkvćmt ţví sem segir á ruv.is ađ máliđ vegna Jósn Bjarnasonar snerist „um hćgagang viđ endurskođun fiskveiđistjórnunarkerfisins, sem vćri eitt stćrsta mál ríkisstjórnarinnar“. Ţarna lćtur Jóhanna eins og ţetta sé tćknilegt úrslausnarefni en á sunnudaginn réđst hún á Jón Bjarnason fyrir ađ hafa lagt hneykslanlegar tillögur fyrir ríkisstjórnina.

Samkvćmt íslenskri stjórnskipun eru tvćr leiđir til ađ losna viđ ráđherra 1) ađ alţingi samţykki á hann vantraust; 2) ađ forsćtisráđherra ákveđi ađ veita honum lausn.

Ţótt Jóhanna hafi flutt óteljandi tillögur um stjórnskipunarmál er hún ekki betur ađ sér en svo ađ hún telur sig sem forsćtisráđherra ekki bera ábyrgđ á ráđherrasetu Jóns Bjarnasonar, Á alţingi sagđi hún 30. nóvember ţegar Birkir Jón Jónsson, ţingmađur Framsóknarflokks, spurđi hana hvort hún treysti Jóni Bjarnasyni: „Spurningin um traust beinist fyrst og fremst ađ hans eigin flokki.“

Ađ sjálfsögđu skiptir mestu máli fyrir ráđherra hvort forsćtisráđherra treysti honum ţví ađ forsćtisráđherrann á síđasta orđiđ um setu ráđherra í stjórn sinni nema alţingi grípi fram fyrir hendur hans. Jóhanna vill ekki horfast í augu viđ ţađ og varpar Jóni Bjarnasyni á fangiđ á Steingrími J. og í dóm ţingflokks VG undir formennsku Björns Vals Gíslasonar.

Međ ţessari afstöđu hefur Jóhönnu tekist ađ kljúfa ţingflokks VG og flokkinn sjálfan eins og auglýsing međ 150 nöfnum til stuđnings Jóni gegn Steingrími J. og Birni Vali sýnir.

Jóhanna sem líkti ţingmönnum VG viđ ketti vegna sundurlyndis ţeirra leggur sig nú fram um ađ splundra kattahópnum. Er einsdćmi ađ forsćtisráđherra haldi ţannig á málum eigin stjórnar. Framganga Jóhönnu sýnir hins vegar ađ hún telur sig hafa Steingrím J. í bandi. Hann muni gera ţađ sem fyrir hann er lagt og ţar međ losa Jóhönnu viđ Jón Bjarnason.

Međ ţví ađ verđa viđ kröfum Jóhönnu og taka af henni ómakiđ međ ţví ađ láta ţingflokks VG reka Jón sannar Steingrímur J, enn fyrir Samfylkingunni ađ hann muni gera allt sem hún krefst til ađ halda ráđherrastólnum.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í stjórnmálavaktinni

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Klofingur međal kristilegra í Ţýskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi ţriđjudaginn 31. mars ađ viđrćđur viđ Grikki um skuldamál vćru svo flóknar ađ niđurstöđu vćri ekki ađ vćnta fyrr en undir lok apríl. Spenna vegna málsins er ekki ađeins á stjórnmálavettvangi í Grikklandi heldur einnig annars stađar á evru-svćđinu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf

„Viđ leitum eftir heiđarlegri málamiđlun viđ lánardrottna en ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf,“ sagđi Akexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikkja, í rćđu í gríska ţinginu í gćr. Hann sagđi ađ Grikkir hefđu lagt fyrir lánardrottna hugmyndir um ađ koma böndum á smygl á benzíni og tóbaki, eftirlit međ fjármagnstilfćrslum til erlendra banka og stöđvun vsk-svindls.

Engar haldbćrar tillögur um umbćtur liggja enn fyrir frá Grikkjum - unniđ dag og nótt vegna ótta viđ greiđsluţrot

Síđdegis mánudaginn 30. mars höfđu evru-ráđherrahópnum og ţríeykinu ekki enn borist tillögur grísku ríkis­stjórnar­innar um ráđstafanir til ađ fullnćgja skilyrđum til útgreiđslu á lánsfé svo ađ bjarga megi Grikklandi frá greiđsluţroti. Ljóst er ađ niđurstađa um fyrir­greiđslu til Grikkja fćst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS