Ůri­judagurinn 28. september 2021

Hvers vegna segir Íssur ekki alla s÷guna um a­ild R˙ssa a­ WTO?


12. desember 2011 klukkan 13:41

Eins og fram hefur komi­ Ý frÚttum me­al annars hÚr ß Evrˇpuvaktinni logar allt Ý deilum Ý R˙sslandi vegna ßsakana ß hendur stjˇrnvalda um a­ br÷g­ hef­u veri­ h÷f­ Ý frammi Ý ■ingskosningunum ■ar sunnudaginn 4. desember. Eiga Kremlverjarnir Dmitri Medvedev forseti og Vladimir P˙tin forsŠtisrß­herra mj÷g undir h÷gg a­ sŠkja. Medvedev hefur lofa­ a­ lßta rannsaka skřrslur kj÷rstjˇrna.

Um sama leyti og ■etta gerist Ý R˙sslandi ritar Íssur SkarphÚ­insson utanrÝkisrß­herra grein um ßgŠti R˙sslands og r˙ssneskra stjˇrnarherra Ý Morgunbla­i­ (9. desember). Íssur var ■ar ß fer­ ß d÷gunum og segir flest ß rÚttri lei­ ■ˇtt řmislegt megi ■ˇ enn betur fara. Íssur telur ekki a­eins sjßlfan sig heldur einnig a­ra fulltr˙a ═slands vinna ■arft verk til a­ lei­a R˙ssa inn ß rÚttar brautir. Hann segir Ý grein sinni:

„Gott dŠmi um ■rˇunina er nřleg innganga R˙ssa Ý WTO, Al■jˇ­avi­skiptastofnunina. Ůa­ sřnir ˇtvÝrŠ­an vilja ■eirra til a­ taka me­ ßbyrgum hŠtti ■ßtt Ý al■jˇ­avi­skiptum og tryggja umhverfi ■ar sem fjßrfestar geta veri­ ÷ruggir um reglufestu og lßgmarksgagnsŠi Ý vi­skiptum. Vi­ inng÷ngu R˙ssa lÚku ═slendingar hlutverk af s÷gulegri stŠr­. Fremsti samningama­ur ═slands Ý dag, Stefßn Haukur Jˇhannesson sendiherra, leiddi seinni hluta ■eirra samninga eins og ballettmeistari ß stˇra svi­inu Ý Bolshoi. Hann ßtti ekki sÝstan ■ßtt Ý ■eim sporum sem dansa­ var eftir uns endanlegir samningar nß­ust um a­ild R˙sslands a­ stofnuninni n˙ fyrir tŠpum mßnu­i. Ůß lßgu a­ baki ßtjßn ßra erfi­ar vi­rŠ­ur. Sannarlega mß kalla ■a­ meistarastykki Stefßns, sem enn er ˇsungi­ af l÷ndum hans, og voru ■ˇ ekki einu samningarnir sem hann hefur veri­ fenginn til a­ lei­a til lykta millum stˇrvelda og bandalaga. Stefßn hefur sem a­alsamningama­ur ═slands gagnvart Evrˇpusambandinu haldi­ ß ■vÝ mßli af s÷mu list.

HÚr skal ekki gert lÝti­ ˙r hlut Stefßns Hauks vi­ a­ halda ■rŠ­i Ý a­ildarvi­rŠ­um R˙ssa a­ Al■jˇ­avi­skiptastofnuninni. A­ hla­a menn oflofi er vandasamt og getur au­veldlega sn˙ist Ý andstŠ­u sÝna. Fyrir Íssuri vakir ÷­rum ■rŠ­i a­ efla m÷nnum tr˙ ß a­ fulltr˙i Íssurar Ý vi­rŠ­unum vi­ Evrˇpusambandi­ sÚ starfinu vaxinn. A­ hinu leyti er Íssuri kappsmßl a­ ßrÚtta eigin snilld, hann hafi vali­ Stefßn Hauk til ESB-vi­rŠ­nanna og eigi ■vÝ skili­ a­ komast Ý svi­sljˇsi­ vegna a­ildar R˙ssa a­ WTO.

Fleiri hafa fjalla­ um ■essi a­ildarmßl R˙ssa en Íssur. Ůeirra ß me­al er Richard Rousseau hjß Jamestown Foundation sem segir Ý grein ß vefsÝ­u stofnunarinnar 5. desember:

“Ůessi tÝmamˇtasamningur [um a­ild R˙ssa a­ WTO] siglir Ý kj÷lfar 3.500 spurninga frß ÷­rum WTO-a­ilum og 17 ßra ■reifinga um hvort leyfa skuli R˙ssum a­ ganga Ý WTO. Frß ■vÝ a­ strÝ­ var­ milli R˙ssa og GeorgÝumanna ßri­ 2008 hefur rÝkisstjˇrn GeorgÝu lagst hart gegn a­ild R˙ssa. Stjˇrnv÷ld Ý Tbilisi gßtu st÷­va­ a­ildina vegna ■ess a­ samkvŠmt reglum WTO ver­a ÷ll 153 a­ildarrÝki WTO a­ sam■ykkja nřtt a­ildarrÝki a­ stofnuninni.

Deilan leystist a­ loksins undir lok oktˇber fyrir millig÷ngu Svisslendinga og eftir a­ mikil sˇkn Ý ■ßgu R˙ssa haf­i veri­ ger­ gagnvart BandarÝkjunum og Evrˇpusambandinu. GeorgÝumenn og R˙ssar nß­u a­ lokum samkomulagi um hvernig hafa bŠri stjˇrn ß vi­skiptum milli R˙sslands og tveggja hÚra­a, Abkhaziu og Su­ur-Ossetiu, sem hafa sagt sig ˙r l÷gum vi­ GeorgÝu. GeorgÝumenn lÝta enn ß hÚru­in sem hluta af landi sÝnu ■ˇtt ■au hafi sliti­ sambandi vi­ stjˇrnv÷ld Ý Tbilisi me­ a­sto­ R˙ssa og njˇti n˙ vi­urkenningar r˙ssneskra stjˇrnvalda og nokkurra annarra rÝkja sem sjßlfstŠ­ rÝki.

═ samkomulaginu milli rß­amanna Ý Moskvu og Tbilisi segir a­ „al■jˇ­lega vi­urkenndir eftirlitsmenn“ frß einkafyrirtŠki ß kostna­ Svisslendinga sem voru sßttasemjarar ß lokastigum vi­rŠ­nanna skuli fylgjast me­ umfer­ Ý ■remur landamŠrast÷­vum: einni Ý Abkhaziu, annarri Ý Su­ur-OssetÝu og ■ri­ju Ý Zemo Larsi-Kazbegi sem tengir GeorgÝu og R˙ssland ß ˇumdeildu svŠ­i.

Mikheil Saakashvili, forseti GeorgÝu, segir a­ eftirlitsm÷nnunum sem „starfa Ý umbo­i al■jˇ­asamfÚlagsins“ beri a­ gera Svisslendingum grein fyrir st÷rfum sÝnum. Svisslendingar muni reglulega mi­la upplřsingum til GeorgÝumanna um hva­a v÷rur fari um landsvŠ­i GeorgÝu sem nřtur al■jˇ­legrar vi­urkenningar. GeorgÝumenn leggja meginßherslu ß a­ R˙ssar flytji ekki vopn til nřju lř­veldanna. Samningurinn ■ř­ir a­ vi­skipti ľ undir rafrŠnu eftirliti ľ geta hafist smßtt og smßtt milli GeorgÝu og R˙sslands og R˙ssar geta a­ nřju fagna­ ■vÝ a­ njˇta vÝns og vatns frß GeorgÝu.

Vinnunefnd WTO um R˙ssland rita­i undir skilmßlana um a­ild R˙sslands Ý h÷fu­st÷­vum stofnunarinnar Ý Sviss 9. og 10. nˇvember. Tali­ er vÝst a­ rß­herrafundur WTO sam■ykki skj÷lin og taki formlega ß mˇti R˙ssum sem a­ilum a­ WTO 15. til 17. desember. SÝ­an ver­ur r˙ssneska D˙man, ne­ri deild r˙ssneska ■ingsins a­ sam■ykkja samninginn, lÝklega snemma ßrs 2012.„

Ůegar ■essi texti eftir Richard Rousseau er lesin sÚst a­ Íssur segir ekki alla s÷guna. Hvers vegna skyldi hann ekki lßta ■ess geti­ a­ ■a­ voru Svisslendingar sem a­ lokum sem leiddu a­ildarumsˇkn R˙ssa gagnvart WO til lykta?

Stefßn Haukur Jˇhannesson hefur lagt miki­ af m÷rkum ß undanf÷rnum 17 ßrum vi­ a­ halda utan um vi­rŠ­urnar vi­ R˙ssa af hßlfu WTO-rÝkjanna, hvorki honum nÚ Ýslensku utanrÝkis■jˇnustunni er nokkur grei­i ger­u me­ ■vÝ a­ utanrÝkisrß­herra segi ekki alla s÷guna um hlutdeild ═slands. Skyldi hann halda a­ ■a­ sÚ or­spori ═slands til framdrßttar a­ slß sÚr upp ß kostna­ Svisslendinga?

Bj. Bj.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleira Ý stjˇrnmßlavaktinni

Ůßttaskil - hlÚ ß ˙tgßfu Evrˇpu­vaktarinnar

Ůri­judaginn 27. aprÝl 2010 sß vefsÝ­an Evrˇpu­vaktin dagsins ljˇs. N˙ er komi­ a­ ■ßttaskilum. ┴ Evrˇpu­vaktinni hefur veri­ l÷g­ ßhersla ß mßlefni tengd Evrˇpu­sambandinu, ■rˇun evrˇpskra stjˇrnmßla og efnahagsmßla auk umrŠ­na hÚr ß landi um ■essi mßl og tengsl ═slands og Evrˇpu­sambandsins. Ůß hefu...

Klofingur me­al kristilegra Ý Ůřskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti lei­togarß­s ESB, sag­i ■ri­judaginn 31. mars a­ vi­rŠ­ur vi­ Grikki um skuldamßl vŠru svo flˇknar a­ ni­urst÷­u vŠri ekki a­ vŠnta fyrr en undir lok aprÝl. Spenna vegna mßlsins er ekki a­eins ß stjˇrnmßlavettvangi Ý Grikklandi heldur einnig annars sta­ar ß evru-svŠ­inu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki b˙ast vi­ skilyr­islausri uppgj÷f

„Vi­ leitum eftir hei­arlegri mßlami­lun vi­ lßnardrottna en ekki b˙ast vi­ skilyr­islausri uppgj÷f,“ sag­i Akexis Tsipras, forsŠtis­rß­herra Grikkja, Ý rŠ­u Ý grÝska ■inginu Ý gŠr. Hann sag­i a­ Grikkir hef­u lagt fyrir lßnardrottna hugmyndir um a­ koma b÷ndum ß smygl ß benzÝni og tˇbaki, eftirlit me­ fjßrmagnstilfŠrslum til erlendra banka og st÷­vun vsk-svindls.

Engar haldbŠrar till÷gur um umbŠtur liggja enn fyrir frß Grikkjum - unni­ dag og nˇtt vegna ˇtta vi­ grei­slu■rot

SÝ­degis mßnudaginn 30. mars h÷f­u evru-rß­herrahˇpnum og ■rÝeykinu ekki enn borist till÷gur grÝsku rÝkis­stjˇrnar­innar um rß­stafanir til a­ fullnŠgja skilyr­um til ˙tgrei­slu ß lßnsfÚ svo a­ bjarga megi Grikklandi frß grei­slu■roti. Ljˇst er a­ ni­ursta­a um fyrir­grei­slu til Grikkja fŠst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS