Miđvikudagurinn 7. desember 2022

Fréttastofa ríkisins leggur Katrínu Júlíusdóttur liđ gegn Árna Páli


8. nóvember 2012 klukkan 18:59

Katrín Júlíusdóttir fjármála- og efnahagsmálaráđherra berst nú fyrir pólitísku forystuhlutverki sínu í prófkjöri viđ Árna Pál Árnason í suđvesturkjördćmi. Barátta ţeirra er einnig skođuđ sem styrkleikaprufa vegna formannskjörs í Samfylkingunni. Ţar er Árni Páll frambjóđandi en Katrín situr á girđingunni.

Ađ morgni fimmtudags 8. nóvember, tveimur dögum fyrir prófkjöriđ, bođađi Kartín fjármálaráđherra til blađamannafundar međ Degi B. Eggertssyni, varaformanni Samfylkingarinnar, og Katrínu Jakobsdóttur, varaformanni vinstri-grćnna. Tilgangurinn var greinilega stórpólitískur. Ţau kynntu fjárfestingaráćtlun ríkisstjórnarinnar til ţriggja ára og Katrín fjármálaráđherra sagđi ađ fjármagn hefđi veriđ tryggt.

Nú er um hálft ár eftir af starfstíma ţessarar ríkisstjórnar og ţví tímabćrt ađ hún bođi fjárfestingaráćtlun til nokkurra ára. Stjórnin ber ađeins ábyrgđ á fjármögnun áćtlunarinnar á međan hún situr síđan koma ađrir og taka viđ stjórnataumunum. Ţetta er til dćmis síđur en svo í fyrsta sinn sem kortéri fyrir kosningar er tilkynnt ađ fyrir hendi sé fjármagn til ađ byggja nýtt fangelsi á höfuđborgarsvćđinu – máliđ hefur veriđ á dagskrá í hálfa öld.

Fréttastofa ríkisútvarpsins sagđi frá blađamannafundi hugsanlegs formannsefnis Samfylkingarinnar og varaformanna stjórnarflokkanna í hádegisfréttum 8. nóvember og lauk frásögn sinni á ţennan veg ef marka má ruv.is:

„Stjórnarandstađan neitađi á sínum tíma ađ mćta á kynningarfund um tillögurnar og sagđi hugmyndir um fjármögnun og tímasetningu ţeirra fjarstćđukenndar. Stefnan vćri ađeins kosningaloforđ nćsta kjörtímabils. Katrín segist ţó sannfćrđ um ađ ţingiđ taki tillögunum vel og ađ ţeim verđi fagnađ.“

Samfylkingaráróđurinn er aldrei langt undan hjá fréttastofunni. Ţarna átti ađ negla stjórnarandstöđuna, óvini alls hins góđa og blessađa sem ríkisstjórnin tekur sér fyrir hendur. Ađ ţessu sinni var ţó ekki ađeins bođađ til blađamannafundar af ţví ađ kosningar eru ađ vori heldur einnig vegna ţess ađ Katrín Júlíusdóttir berst fyrir ráđherrastóli og jafnvel formannsstóli í prófkjöri. Fréttastofan sá ekki ástćđu til ađ geta ţess og setja máliđ í hiđ rétta pólitíska samhengi.

Klukkan 14.00 sama fimmtudag 8. nóvember var Katrín Júlíusdóttir en í fréttum ríkisútvarpsins. Á ruv.is segir:

„Árni Ţór Sigurđsson ţingmađur Vinstri grćnna spurđi Katrínu Júlíusdóttur fjármálaráđherra á Alţingi í dag um fjárlagatillögur SUS 2013, ţar er međal annars lagt til ađ lćkka útgjöld ríkisins um 84,2 milljarđa króna í ţađ minnsta.

Davíđ Ţorláksson formađur Sambands ungra sjálfstćđismanna, afhenti ráđherra tillögurnar nýlega. Árni Ţór telur tillögurnar sýna ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé á hrađri leiđ til hćgri og muni skera niđur í velferđarkerfinu.

Katrín Júlíusdóttir sagđist óttast ađ tillögur SUS myndu hafa skađleg áhrif og sagđist vonast til ađ slíkar tillögur komi ekki frá Sjálfstćđisflokknum. Skynsamlegra vćri ađ fara leiđ ríkisstjórnarinnar međ fjárfestingaráćtlun sinni sagđi fjármálaráđherra.“

Eitt er ađ stjórnarţingmenn leitist viđ ađ viđ minna hver á annan á kostnađ Sambands ungra sjálfstćđismanna annađ ađ fréttastofa ríkisútvarpsins telji ekki annađ fréttnćmt gerast á alţingi en uppákomur af ţessu tagi.

Fyllsta ástćđa er til ađ verđa viđ öllu búinn í ţessu efni ţegar hlustađ er á fréttir ríkisins nćstu sex mánuđi fram ađ kosningum. Ţegar svona er látiđ vegna prófkjara stjórnarflokkanna hvađ verđur gengiđ langt í áróđri ţegar listar hafa veriđ ákveđnir?

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í stjórnmálavaktinni

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Klofingur međal kristilegra í Ţýskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi ţriđjudaginn 31. mars ađ viđrćđur viđ Grikki um skuldamál vćru svo flóknar ađ niđurstöđu vćri ekki ađ vćnta fyrr en undir lok apríl. Spenna vegna málsins er ekki ađeins á stjórnmálavettvangi í Grikklandi heldur einnig annars stađar á evru-svćđinu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf

„Viđ leitum eftir heiđarlegri málamiđlun viđ lánardrottna en ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf,“ sagđi Akexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikkja, í rćđu í gríska ţinginu í gćr. Hann sagđi ađ Grikkir hefđu lagt fyrir lánardrottna hugmyndir um ađ koma böndum á smygl á benzíni og tóbaki, eftirlit međ fjármagnstilfćrslum til erlendra banka og stöđvun vsk-svindls.

Engar haldbćrar tillögur um umbćtur liggja enn fyrir frá Grikkjum - unniđ dag og nótt vegna ótta viđ greiđsluţrot

Síđdegis mánudaginn 30. mars höfđu evru-ráđherrahópnum og ţríeykinu ekki enn borist tillögur grísku ríkis­stjórnar­innar um ráđstafanir til ađ fullnćgja skilyrđum til útgreiđslu á lánsfé svo ađ bjarga megi Grikklandi frá greiđsluţroti. Ljóst er ađ niđurstađa um fyrir­greiđslu til Grikkja fćst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS