Mi­vikudagurinn 7. desember 2022

Deilur innan ESB-vi­rŠ­u­nefndar um fullveldi a■ingis - nefndin leyst frß st÷rfum


15. j˙nÝ 2013 klukkan 12:38

Mßlsta­ur ESB-a­ildarsinnar var­ undir Ý ■ingkosningunum 27. aprÝl 2013. ESB-flokkurinn, Samfylkingin, setti Evrˇpumet Ý fylgishruni. ESB-rÝkisstjˇrninni var kasta­ ˙t Ý hafsauga. Meirihluti nřkj÷rins ■ings hefur a­ra afst÷­u til ESB-mßlsins en meirihluti ■ess ■ings sem sat. Hinn nři meirihluti hefur fari­ mildilega sßttalei­ Ý ESB-mßlinu og gert hlÚ ß ESB-vi­rŠ­unum.

ESB-a­ildarsinnar hafa gripi­ til řmissa fur­urß­a til a­ halda mßlsta­ sÝnum ß lÝfi ■rßtt fyrir andst÷­u meirihluta ■jˇ­arinnar vi­ hann. N˙ segir ESB-frÚttastofa rÝkis˙tvarpsins a­ Ý grein sem einn ESB-vi­rŠ­umannanna sem Íssur SkarphÚ­insson skipa­i, Ůorsteinn Pßlsson, hefur skrifa­ Ý ESB-FrÚttabla­i­ komi fram a­ ■a­ sÚ lÝtilsvir­ing vi­ al■ingi a­ kjˇsendur hafi kosi­ nřja menn ß ■ing me­ a­ra sko­un en forverar ■eirra.

Al■ingi hafi sam■ykkt umsˇkn um a­ild a­ ESB 2009 og sÝ­an hafi vi­rŠ­ur hafist. Ůorsteinn segir:

„UtanrÝkisrß­herra hefur fari­ ß fund framkvŠmdastjˇrnar Evrˇpusambandsins til a­ gera ■ar formlega grein fyrir stefnubreytingu landsins. Svo langt er gengi­ a­ ■etta er gert ßn ■ess a­ vir­a fyrst fullveldisrÚtt Al■ings til a­ breyta upphaflegri ßkv÷r­un ═slands. Ekki er unnt a­ lÝtilsvir­a fullveldi Al■ingis meir.“

Ůetta er undarlegur texti hjß manni sem teki­ hefur ■ßtt Ý stjˇrnmßlum og fylgt annarri stefnu en forverar hans og ßlykta­ hefur veri­ ß al■ingi ßn ■ess a­ bera stefnubreytinguna formlega undir al■ingi. HÚr hefur veri­ breytt um stefnu og bo­a­ a­ breytingunni ver­i unni­ ß ßkve­inn hßtt og mßli­ sÝ­an lagt Ý dˇm ■jˇ­arinnar. A­ ■etta sÚ eitthvert brot ß fullveldi al■ingis er frßleitt, ßlyktun ■ess er enn Ý gildi.

Fullveldisßst ESB-a­ildarsinna tekur ß sig řmsar myndir, ■eir telja til dŠmis a­ fullveldi ═slands styrkist vi­ a­ ═slendingar afsali ■vÝ Ý hendur ESB.

Bj÷rg Thorarensen, varaforma­ur ESB-vi­rŠ­unefndarinnar og prˇfessor Ý stjˇrnlagafrŠ­i, taldi Ý hßdegisfrÚttum rÝkis˙tvarpsins laugardaginn 15. j˙nÝ a­ ßlyktun al■ingis vŠri enn Ý gildi og var ■vÝ ˇsammßla mati Ůorsteins um ßrßsina ß fullveldi al■ingis.

Augljˇs ßgreiningur er innan ESB-vi­rŠ­unefndarinnar um ■etta einkennilega mßl, a­ nřr meirihluti ß al■ingi megi ekki framkvŠma stefnu sÝna Ý ESB-mßlinu ß sama hßtt og gert hefur veri­ Ý pˇlitÝskum ßtakamßlum svo lengi sem elstu menn muna.

Gunnar Bragi Sveinsson hefur bo­a­ a­ ESB-vi­rŠ­unefndin ver­i leyst frß st÷rfum.

Bj. Bj.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleira Ý stjˇrnmßlavaktinni

Ůßttaskil - hlÚ ß ˙tgßfu Evrˇpu­vaktarinnar

Ůri­judaginn 27. aprÝl 2010 sß vefsÝ­an Evrˇpu­vaktin dagsins ljˇs. N˙ er komi­ a­ ■ßttaskilum. ┴ Evrˇpu­vaktinni hefur veri­ l÷g­ ßhersla ß mßlefni tengd Evrˇpu­sambandinu, ■rˇun evrˇpskra stjˇrnmßla og efnahagsmßla auk umrŠ­na hÚr ß landi um ■essi mßl og tengsl ═slands og Evrˇpu­sambandsins. Ůß hefu...

Klofingur me­al kristilegra Ý Ůřskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti lei­togarß­s ESB, sag­i ■ri­judaginn 31. mars a­ vi­rŠ­ur vi­ Grikki um skuldamßl vŠru svo flˇknar a­ ni­urst÷­u vŠri ekki a­ vŠnta fyrr en undir lok aprÝl. Spenna vegna mßlsins er ekki a­eins ß stjˇrnmßlavettvangi Ý Grikklandi heldur einnig annars sta­ar ß evru-svŠ­inu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki b˙ast vi­ skilyr­islausri uppgj÷f

„Vi­ leitum eftir hei­arlegri mßlami­lun vi­ lßnardrottna en ekki b˙ast vi­ skilyr­islausri uppgj÷f,“ sag­i Akexis Tsipras, forsŠtis­rß­herra Grikkja, Ý rŠ­u Ý grÝska ■inginu Ý gŠr. Hann sag­i a­ Grikkir hef­u lagt fyrir lßnardrottna hugmyndir um a­ koma b÷ndum ß smygl ß benzÝni og tˇbaki, eftirlit me­ fjßrmagnstilfŠrslum til erlendra banka og st÷­vun vsk-svindls.

Engar haldbŠrar till÷gur um umbŠtur liggja enn fyrir frß Grikkjum - unni­ dag og nˇtt vegna ˇtta vi­ grei­slu■rot

SÝ­degis mßnudaginn 30. mars h÷f­u evru-rß­herrahˇpnum og ■rÝeykinu ekki enn borist till÷gur grÝsku rÝkis­stjˇrnar­innar um rß­stafanir til a­ fullnŠgja skilyr­um til ˙tgrei­slu ß lßnsfÚ svo a­ bjarga megi Grikklandi frß grei­slu■roti. Ljˇst er a­ ni­ursta­a um fyrir­grei­slu til Grikkja fŠst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS