Miđvikudagurinn 7. desember 2022

Ótti Pútíns viđ mótmćlenduir í Kíev magnast - sér samsćri Vesturlanda í hverju horni


21. janúar 2014 klukkan 15:33
Ráðist á flutningabíla lögreglumanna í Kíev.

Rússneski utanríkisráđherrann Sergei Lavrov óttast ţróunina í Úkraínu. Hann hjó ţriđjudaginn 21. janúar enn í ţann knérunn ađ ráđherrar frá ESB-ríkjum fćru óbođnir til ađ mótmćla ríkisstjórn Úkraínu á Sjálfstćđistorginu í Kíev. Ţessar ítrekuđu ásakanir ráđherrans um beina pólitíska íhlutun annarra ţjóđa ráđherra í stjórnmál Úkraínu kann ađ vera átylla fyrir ráđamenn í Moskvu til ađ hefja beina pólitíska ađstođ viđ Viktor Janúkóvitsj, skjólstćđing sinn á forsetastóli í Kíev. Á dögunum rétti Vladmír Pútin Rússlandsforseti Janúkóvitsj hjálparhönd međ 15 milljarđa dollara láni. Ţađ dugđi ekki til ađ teysta hann í sessi.

Ástandiđ hefur aldrei veriđ jafnalvarlegt í Úkraínu síđan ţjóđin fékk sjálfstćđi áriđ 1991 ţegar Sovétríkin liđuđust í sundur. Frá ţeim tíma hefur gengiđ á ýmsu í samskiptum ráđamanna í Kíev og Moskvu. Viđ hverja sjálfstćđistilburđi Úkraínumanna hafa Rússar lyft refsivendinum og hótađ ađ skrúfa fyrir gas eđa ađra orkugjafa. Ţá hafa Rússar einnig leikiđ á sundrungu innan Úkraínu, milli ţeirra sem búa í vestur og austur hluta landsins. Í vestri vilja menn halla sér ađ lýđrćđisţjóđum Evrópu en í austri ađ Rússum.

Undir árslok 2004 sauđ upp úr í landinu og knúđi almenningur ríkisstjórn og forseta til ađ fara ađ vilja sínum eftir friđsöm mótmćli í Kíev. Mótmćlin nú hófust í lok nóvember 2013 ţegar Janúkóvitsj lét undan ţrýstingi Rússa og neitađi ađ skrifa undir viđskipta- og samstarfssamning viđ Evrópusambandiđ. Ţá ćtlađi forsetinn ađ leika tveimur skjöldum en vegna mótmćlanna heima fyrir var hann knúinn til ađ sýna sitt rétta andlit og ţađ gerđi hann međ samningnum viđ Pútín.

Eftir ađ ţing Úkraínu samţykkti fimmtudaginn 16. janúar lög um hertar refsingar vegna mótmćla jókst harkan af hálfu mótmćlenda og síđustu sólarhringa hafa ţau ţróast í átt til vopnađra átaka og er miđborg Kíev lýst sem vígvelli.

Áriđ 2004 sýndi Evrópusambandiđ engan vilja til ađ koma til móts viđ lýđrćđis- og frelsissinna í Úkraínu. Frá Brussel komu skilabođ til ţeirra um ađ fara sér ekki of óđslega innan ESB ţyrfti ađ skođa lög og reglur til ađ átta sig á réttum viđbrögđum, ekki mćttigera neitt međ flýti. Einstakt tćkifćri til ađ festa Úkraínumenn viđ ESB og síđar NATO gekk úr greipum ráđamanna ESB.

Ţrátt fyrir stuđning einstakra ríkisstjórna nú viđ málstađ mótmćlenda í Úkraínu er afstađa ESB hin sama nú og áriđ 2004. Skriffinnum og lögspekingum er ekkert um ţađ gefiđ ađ fólk úti á götum geri kröfur til ţeirra hvort sem ţeir búa í Kíev eđa Brussel.

Ţađ er furđulegt ađ framkvćmdastjórn ESB eđa utanríkis- og öryggismálastjóri ESB hafi ekki beint spjótum sínum fast gegn Viktor Janúkósvitsj og sett honum úrslitakosti. Forsetinn og stjórn hans dró Brusselmenn á asnaeyrunum, ţeir létu fram á síđustu stundu eins og ritađ yrđi undir samning viđ Úkraínu í lok nóvember 2013 í Vilníus, höfuđborg Litháens. Í stađ ţess ađ tengjast ESB-ríkjum ögrar Janúkóvitsj ţeim nú međ ţví ađ herđa tökin á ţjóđ sinni međ nýjum lögum sem lýst er sem skrefi í átt til einrćđis og harđstjórnar. Frá árinu 1991 hafa Úkraínumenn ekki kynnst neinni sambćrilegri ađför ađ pólitísku frelsi sínu.

Hin nýju harđstjóralög eru ađ rússneskri fyrirmynd, ţau eru lög eins og Vladimír Pútín telur nauđsynleg sér til varnar. Hann fylgist óttasleginn međ ţróuninni í Úkraínu, fullviss um ađ dugi nýju lögin í Úkraínu ekki til ađ vernda Viktor Janúkóvitjs sé hann sjálfur í hćttu. Ţetta eykur líkurnar á beinum rússneskum afskiptum af ţróun mála í Úkraínu.

Pútin lifir í trú um allsherjar vestrćnt samsćri gegn sér og ótti hans viđ allt og alla er meiri en nokkru sinni vegna Ólympíuleikanna í Sotsjí sem hefjast eftir fáeina daga. Ekki er unnt ađ útiloka ađ leikarnir verđi einnig til ađ knýja Pútín til íhlutunar í Úkraínu.

Skiljanlegt er ađ íţróttamenn sem árum saman hafa búiđ sig undir ađ keppa á Ólympíuleikum séu ekki lattir til ađ sćkja leikana í Sotsij ţrátt fyrir ađ Pútín líti á ţá sem sigurtákn sitt og leggi allt í sölurnar ţeirra vegna.

Hitt er óskiljanlegt ađ stjórnmálamenn frá lýđrćđisríkjum fari til Sotsjí til ţess eins ađ kitla hégómagirnd og ýta undir sjálfsupphafningu Pútíns – hann og Sergei Lavrov vita ađ mótmćlin í Kíev snúa ekki síđur ađ Moskvuvaldinu en Viktor Janúkóvitsj.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í stjórnmálavaktinni

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Klofingur međal kristilegra í Ţýskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi ţriđjudaginn 31. mars ađ viđrćđur viđ Grikki um skuldamál vćru svo flóknar ađ niđurstöđu vćri ekki ađ vćnta fyrr en undir lok apríl. Spenna vegna málsins er ekki ađeins á stjórnmálavettvangi í Grikklandi heldur einnig annars stađar á evru-svćđinu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf

„Viđ leitum eftir heiđarlegri málamiđlun viđ lánardrottna en ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf,“ sagđi Akexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikkja, í rćđu í gríska ţinginu í gćr. Hann sagđi ađ Grikkir hefđu lagt fyrir lánardrottna hugmyndir um ađ koma böndum á smygl á benzíni og tóbaki, eftirlit međ fjármagnstilfćrslum til erlendra banka og stöđvun vsk-svindls.

Engar haldbćrar tillögur um umbćtur liggja enn fyrir frá Grikkjum - unniđ dag og nótt vegna ótta viđ greiđsluţrot

Síđdegis mánudaginn 30. mars höfđu evru-ráđherrahópnum og ţríeykinu ekki enn borist tillögur grísku ríkis­stjórnar­innar um ráđstafanir til ađ fullnćgja skilyrđum til útgreiđslu á lánsfé svo ađ bjarga megi Grikklandi frá greiđsluţroti. Ljóst er ađ niđurstađa um fyrir­greiđslu til Grikkja fćst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS