Miđvikudagurinn 25. nóvember 2020

Le Monde birtir afrit af símtölum Sarkozys viđ lögmann sinn - lagt á ráđin um greiđa viđ hćstaréttardómara


12. júlí 2014 klukkan 21:08
Nicolas Sarkozy

Í dag birti Le Monde afrit af símtölum Nicolas Sarkozys, fyrrverandi Frakklandsforseta, viđ Thierry Herzog, lögfrćđing hans, frá september 2013 til mars 2014. Ţarna er birtast samtöl ţeirra um hvort Sarkozy muni rćđa viđ prinsinn í Monakó um virđingarstöđu fyrir Gilbert Azibert hćstaréttardómara. Hann er skólabróđir Herzogs og gekk erinda fyrir hann innan hćstaréttar (Cour de cassation) í ţágu Sarkozys.

Símtöl forsetans fyrrverandi og lögfrćđingsins voru í síma sem var skráđur undir fölsku nafni. Ţar rćđa ţeir frjálslega um vćntanlega för Sarkozys til Monakó og ađ hann muni rćđa um óskina frá Azibert. Ţegar Sarkozy er í Mónakó talar hann viđ lögfrćđinginn í síma sem skráđur er á hans nafn og segist ekki hafa kunnađ viđ ađ taka upp mál Aziberts viđ ráđamenn í Monakó. Skömmu síđar hringir hann í símann sem skráđur er á falska nafniđ og endurtekur ţetta sama.

Lögreglan telur ađ símtölin viđ lögfrćđinginn eftir ađ Sarkozy fór til Monakó séu sviđsett. Ţeir hafi vitađ ađ símarnir vćru hlerađir og hagađ orđum sínum í samrćmi viđ ţađ. Í Le Monde segir ađ lögreglan hafi ekki fengiđ neina stađfesta vitneskju um ađ Sarkozy hafi talađ máli Aziberts viđ yfirvöld í Monakó. Rannsóknardómarar í máli Sarkozys telji forsetann fyrrverandi hins vegar hafa brotiđ lög međ ţví ađ lofa ađ gera einstaklingi í ábyrgđarstöđu greiđa, mörg símtöl milli lögfrćđingsins og forsetans fyrrverandi séu til marks um ţađ.

Sarkozy snerist til varnar í sjónvarpsviđtali hinn 2. júlí og sagđi: „Azibert fékk ekki neitt, ég rak ekki erindi hans og hćstiréttur felldi niđur mál mitt. Hvar beitti ég áhrifum? Hver er spillingin?“ Ţetta er hin efnislega vörn.

Sarkozy hefur einnig snúist til varnar af formástćđum. Hann telur ađ annar rannsóknardómaranna sé hlutdrćgur vegna ađildar ađ vinstrisinnuđu stéttarfélagi dómara. Ţá telja Sarkozy og Herzog ađ lög hafi veriđ brotin međ ţví ađ hlera símtöl skjólstćđings viđ lögfrćđing sinn. Verđi krafa ţeirra um ólögmćti hlerananna samţykkt hrynur allur málatilbúnađur gegn Sarkozy til grunna.

.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í stjórnmálavaktinni

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Klofingur međal kristilegra í Ţýskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi ţriđjudaginn 31. mars ađ viđrćđur viđ Grikki um skuldamál vćru svo flóknar ađ niđurstöđu vćri ekki ađ vćnta fyrr en undir lok apríl. Spenna vegna málsins er ekki ađeins á stjórnmálavettvangi í Grikklandi heldur einnig annars stađar á evru-svćđinu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf

„Viđ leitum eftir heiđarlegri málamiđlun viđ lánardrottna en ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf,“ sagđi Akexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikkja, í rćđu í gríska ţinginu í gćr. Hann sagđi ađ Grikkir hefđu lagt fyrir lánardrottna hugmyndir um ađ koma böndum á smygl á benzíni og tóbaki, eftirlit međ fjármagnstilfćrslum til erlendra banka og stöđvun vsk-svindls.

Engar haldbćrar tillögur um umbćtur liggja enn fyrir frá Grikkjum - unniđ dag og nótt vegna ótta viđ greiđsluţrot

Síđdegis mánudaginn 30. mars höfđu evru-ráđherrahópnum og ţríeykinu ekki enn borist tillögur grísku ríkis­stjórnar­innar um ráđstafanir til ađ fullnćgja skilyrđum til útgreiđslu á lánsfé svo ađ bjarga megi Grikklandi frá greiđsluţroti. Ljóst er ađ niđurstađa um fyrir­greiđslu til Grikkja fćst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS