Mi­vikudagurinn 7. desember 2022

Miliband sakar Cameron um a­ beita leikbrag­i til a­ minnka v÷ld Verkamanna­flokksins


21. september 2014 klukkan 19:13

Ed Miliband, lei­togi breska Verkamannaflokksins, hefur hafna­ till÷gu Davids Camerons forsŠtisrß­herra um a­ komi­ skuli Ý veg fyrir a­ ■ingmenn ˙r kj÷rdŠmum Ý Skotlandi grei­i atkvŠ­i um mßlefni sem snerta England sÚrstaklega ß breska ■inginu. Hann segist ekki sty­ja hugmyndina sem lřst er me­ or­unum: „Englendingar grei­i atkvŠ­i um l÷g ß Englandi“.

Ed Miliband

David Cameron bo­a­i a­ morgni f÷studags 19. september a­ heimastjˇrn Skota yr­i aukin en samhli­a yr­i huga­ a­ sÚrst÷­u laga fyrir England ß breska ■inginu. Kynnti hann tÝmasetta ߊtlun um hvernig sta­i­ yr­i a­ mßlum var­andi Skotland og vildi me­ ■vÝ stu­la a­ sßttum eftir a­ sjßlfstŠ­i Skotlands var hafna­ Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu mßnudaginn 18. september.

Undir lok barßttunnar fyrir ■jˇ­aratkvŠ­agrei­sluna birtu lei­togar ■riggja stˇru flokkanna ß breska ■inginu heitstrengingu ß forsÝ­u skoska bla­sins Daily Recorder ■ar sem ■eir lofu­u a­ skoska ■ingi­ Ý Edinborg fengi aukin v÷ld Ý skattamßlum, rÝkisfjßrmßlum og velfer­armßlum h÷fnu­u Skotar sjßlfstŠ­i.

Miliband segir a­ yfirlřsing Camerons um a­ komi­ ver­i Ý veg fyrir a­ ■ingmenn frß Skotlandi hafi atkvŠ­isrÚtt um l÷g ß Englandi sÚ „pˇlitÝskt leikbrag­“ sem Štla­ sÚ a­ koma Ý veg fyrir a­ Miliband og flokkur hans geti nß­ meirihluta vegna ■ess hve margir ■ingmenn kj÷rnir Ý Skotlandi sty­ja Verkamannaflokkinn.

═ Andrew Marr-■Šttinum ß BBC sunnudaginn 21. september sag­ist Miliband tilb˙inn a­ veita ■ingm÷nnum frß Englandi „meiri hlutdeild“ Ý lagasetningu fyrir England. Ůegar Miliband var spur­ur nßnar um afst÷­u sÝna til ■ess a­ ■ingmenn frß Englandi greiddu einir atkvŠ­i um l÷g fyrir England sag­i hann a­eins:

„Vi­ munum sko­a allar till÷gur sem ver­a kynntar. Ůa­ er ekki til neitt einfalt svar vi­ ■essari spurningu. Um ■etta vil Úg segja a­ Úg ˙tiloka ekki aukna hlutdeild ■ingmanna frß Englandi Ý lagasetningu. Vi­ getum ■ˇ ekki lßti­ nŠgja a­ hripa eitthva­ um ■etta aftan ß umslagů.“

Miliband sag­i a­ hann mundi standa vi­ lofor­i­ sem hef­i veri­ Skotum fyrir atkvŠ­agrei­sluna. Stjˇrnskipunarmßli­ yr­i hins vegar a­ sko­a sÚrstaklega og ekki afgrei­a ■a­ me­ hra­i heldur setja ni­ur nefnd sem sko­a­i allar hli­ar mßlsins Ý samrŠmi vi­ mikilvŠgi ■ess.

Bj. Bj.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleira Ý stjˇrnmßlavaktinni

Ůßttaskil - hlÚ ß ˙tgßfu Evrˇpu­vaktarinnar

Ůri­judaginn 27. aprÝl 2010 sß vefsÝ­an Evrˇpu­vaktin dagsins ljˇs. N˙ er komi­ a­ ■ßttaskilum. ┴ Evrˇpu­vaktinni hefur veri­ l÷g­ ßhersla ß mßlefni tengd Evrˇpu­sambandinu, ■rˇun evrˇpskra stjˇrnmßla og efnahagsmßla auk umrŠ­na hÚr ß landi um ■essi mßl og tengsl ═slands og Evrˇpu­sambandsins. Ůß hefu...

Klofingur me­al kristilegra Ý Ůřskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti lei­togarß­s ESB, sag­i ■ri­judaginn 31. mars a­ vi­rŠ­ur vi­ Grikki um skuldamßl vŠru svo flˇknar a­ ni­urst÷­u vŠri ekki a­ vŠnta fyrr en undir lok aprÝl. Spenna vegna mßlsins er ekki a­eins ß stjˇrnmßlavettvangi Ý Grikklandi heldur einnig annars sta­ar ß evru-svŠ­inu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki b˙ast vi­ skilyr­islausri uppgj÷f

„Vi­ leitum eftir hei­arlegri mßlami­lun vi­ lßnardrottna en ekki b˙ast vi­ skilyr­islausri uppgj÷f,“ sag­i Akexis Tsipras, forsŠtis­rß­herra Grikkja, Ý rŠ­u Ý grÝska ■inginu Ý gŠr. Hann sag­i a­ Grikkir hef­u lagt fyrir lßnardrottna hugmyndir um a­ koma b÷ndum ß smygl ß benzÝni og tˇbaki, eftirlit me­ fjßrmagnstilfŠrslum til erlendra banka og st÷­vun vsk-svindls.

Engar haldbŠrar till÷gur um umbŠtur liggja enn fyrir frß Grikkjum - unni­ dag og nˇtt vegna ˇtta vi­ grei­slu■rot

SÝ­degis mßnudaginn 30. mars h÷f­u evru-rß­herrahˇpnum og ■rÝeykinu ekki enn borist till÷gur grÝsku rÝkis­stjˇrnar­innar um rß­stafanir til a­ fullnŠgja skilyr­um til ˙tgrei­slu ß lßnsfÚ svo a­ bjarga megi Grikklandi frß grei­slu■roti. Ljˇst er a­ ni­ursta­a um fyrir­grei­slu til Grikkja fŠst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS