Föstudagurinn 10. apríl 2020

Katrín Júlíus­dóttir ćtlar ađ veita Huang Nubo ráđgjöf - hvađ gerir Lúđvík Bergvinsson?


Björn Bjarnason
3. desember 2011 klukkan 18:38

Athygli hefur vakiđ hve margir áhrifamenn í Samfylkingunni áttu hlut ađ ţví ađ kynna Huang Nubo ágćti ţess ađ festa fé á Íslandi. Hann segir sjálfur ađ hann hafi ekki fengiđ nógu góđ ráđ. Sér hafi ekki veriđ ljóst hvađa reglur giltu hér á landi um kaup á fasteignum!

Nú hefur enn einn forystumađur Samfylkingarinnar gengiđ fram fyrir skjöldu í ţágu Huangs Nubos. Ţađ er engin önnur en Katrín Júlíusdóttir iđnađarráđherra. Í kvöldfréttum RÚV 3. desember var sagt frá ţví ađ íslensk stjórnvöld ćttu í viđrćđum viđ Huang međ hvađa hćtti hann gćti fjárfest í íslenskri ferđaţjónustu. Ţannig vildi iđnađarráđuneytiđ leiđbeina honum í gegnum íslenskt lagaumhverfi.

RÚV
Lúðvík Bergvinsson og Sigurvin Ólafsson lögmenn á blaðamannafundi með Huang Nubo í Peking 2. september 2011.

Katrín grípur hér fram fyrir hendur á flokksbróđur sínum Lúđvíki Bergvinssyni, lögmanni og fyrrverandi ţingflokksformanni Samfylkingarinnar, sem veitti Huang ráđ vegna kaupanna á Grímsstöđum á Fjöllum. Hún ćtlar ađ láta starfsmenn ráđuneytis síns koma í stađ Lúđvíks leiđa Huang í gegnum völundarhús íslenskra fjárfestingarreglna.

Í frétt RÚV sagđi frá ţví ađ nokkrir ţingmenn Samfylkingarinnar hefđu harđlega gagnrýnt niđurstöđu Ögmundar Jónassonar ţegar hann sagđi nei viđ Huang. Í RÚV sagđi ađ Katrín Júlíusdóttir vćri ađ reyna ađ fá Huang til ţess ađ fjárfesta hér á landi „eftir öđrum leiđum“ eins og ţađ var orđađ án ţess ađ ţeim leiđum vćri lýst nánar. Ţá sagđi Katrín viđ RÚV:

,,Viđ höfum haft samband viđ hann í samstarfi viđ fjárfestingarstofu. Ţađ sem framundan er er ađ viđ munum rćđa saman á nćstunni um ţađ međ hvađa hćtti hann getur komiđ hingađ til lands međ fjárfestingar í ferđaţjónustu. Ţekkingin er hjá okkur og viđ viljum gjarnan leiđbeina honum í gegnum íslenskt lagaumhverfi međ hvađa hćtti hann getur fjárfest hér á landi.„

Ţess er skemmst ađ minnast ţegar Katrín og félagar hennar tóku ađ sér leiđbeiningarstarf í ţágu Ross Beaty og Magma Energy. Ţótti mörgum sem hann hefđi veriđ leiddur inn á grátt svćđi og ekki séu öll kurl komin til grafar eftir ţá leiđsögn.

Lúđvík Bergvinsson ćtti ađ benda Huang, vini sínum og Samfylkingarinnar, á ađ best sé fyrir hann ađ njóta góđrar rágjafar ţegar starfsmenn Katrínar taki ađ sér ađ leiđa hann um völundarhúsiđ.

Enn skal lýst undrun yfir ţví ađ enginn fjölmiđill taki sér fyrir hendur ađ skýra fyrir landsmönnum hvernig tengslum Huangs viđ Samfylkinguna er háttađ.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleira í viđskiptavaktinni

Rússland: Ríkisjárnbrautar­fyrirtćkiđ „risastórt viđskiptatćkifćri“

Reuters-fréttastofan heldur áfram ađ birta fréttir og greinar um spillingu í kringum yfir­stjórn Rússlands. Hér á Viđskiptavakt EV hefur veriđ sagt frá stórgróđa vina Pútíns vegna sölu á tćkjabúnađi til sjúkrahúsa í Rússlandi.

Svíţjóđ: Upptaka evru ekki á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtíđ

Fredrik Reinfeldt, forsćtis­ráđherra Svíţjóđar og Stefan Löfven, leiđtogi jafnađarmanna í Svíţjóđ hafa báđir sagt ađ upptaka evru sé ekki á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtíđ í Svíţjóđ. Ţetta kom fram í rökrćđum í sćnska sjónvarpinu í gćrkvöldi. Löfven kvađst hafa greitt atkvćđi međ ţví ađ taka upp evru áriđ 2003 en ţjóđin hefđi sagt nei og máliđ vćri ekkert nálćgt ţví ađ komast á dagskrá á ný.

Reuters: Um „höll Pútíns“ viđ Svarta haf

Reuters-fréttastofan er ţessa dagana ađ upplýsa hvernig kaupin gerast á eyrinni í Rússlandi Pútíns. Áriđ 2005 gaf Pútín, ţá forseti eins og nú, fyrirmćli um ađ endurnýja tćkjabúnađ á heilbrigđis­stofnunum í Rússlandi. Fimm árum síđar komust stjórnvöld ađ ţví ađ verđiđ á tćkjunum var tvisvar til ţrisvar sinnum hćrra en eđlilegt var.

Credit Suisse viđurkennir saknćmt atferli

Credit Suisse hefur viđurkennt saknćmt atferli í starfsemi sinni ađ ţví er fram kemur í New York Times í dag. Frá ţví var sagt hér á ţessum vettvangi fyrir nokkrum dögum ađ til ţess kynni ađ koma. Blađiđ segir ađ međ játningu Credit Suisse liggi ljóst fyrir ađ enginn stórbanki geti veriđ viss um ađ hann verđi ekki sakađur um saknćmt atferli.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS