Mánudagurinn 27. janúar 2020

Hvorir voru tengdari viđskiptalífinu-stjórnmálin eđa háskóla­sam­félagiđ?


Styrmir Gunnarsson
5. janúar 2012 klukkan 08:58
Háskóli Íslands

RÚV sýndi athyglisverđa heimildamynd um fjármálakreppu síđustu ára og ađdraganda hennar og eftirmál í gćrkvöldi. Ţar var margt, sem kom Íslendingum kunnuglega fyrir sjónir. Eitt af ţví var umfjöllun höfunda myndarinnar um hlut hagfrćđinga og háskólasamfélagsins í ţeirri atburđarás allri.

Myndin leiddi raunverulega í ljós, ađ tengslin á milli háskólasamfélagsins og viđskiptalífsins hafa ekki veriđ minni en á milli stjórnmálanna og viđskiptalífsins. Hagfrćđingar og háskólaprófessorar viđ bandaríska háskóla sérstaklega hafa veriđ duglegir viđ margvíslega ráđgjöf viđ fjármálafyrirtćki á undanförnum árum, sem ţeir hafa fengiđ háar greiđslur fyrir. Ţađ var ţví tćpast viđ ţví ađ búast ađ margir í ţeirra hópi vöruđu viđ ţví, sem var ađ gerast, ţótt ţeir hefđu vćntanlega átt ađ hafa betri möguleika á ađ skilja ţađ en ađrir.

Íslenzkir sérfrćđingar komu óbeint viđ sögu í ţessari mynd sem međhöfundar tveggja ţekktra sérfrćđinga í Bretlandi og Bandaríkjunum ađ tveimur skýrslum, sem komu út um stöđu íslenzku bankanna á árunum 2006 og 2007 og bentu til ţess ađ allt vćri í góđu lagi međ bankana á Íslandi. Miskhin átti bágt í myndinni.

Viđskiptaráđ Íslands kom líka viđ sögu, sem verkkaupi ađ ţessum skýrslum. Ţau verkkaup reyndust dýrt spaug miđađ viđ ţćr upplýsingar, sem fram komu um ţóknun vegna skýrslugerđarinnar.

Hér á Evrópuvaktinni og víđar hefur veriđ vakin athygli á ţví, ađ lítiđ var um ađ hagfrćđingar gagnrýndu ţróun mála hér á Íslandi í ađdraganda hrunsins haustiđ 2008. Sú ţögn hefur hins vegar lítiđ sem ekkert veriđ rćdd, hvorki í háskólasamfélaginu hér né á öđrum vettvangi.

Má búast viđ ţví í framhaldi af sýningu ţessarar heimildamyndar ađ hagfrćđingar og ađrir fulltrúar háskólasamfélagsins tjái sig um sína hliđ á málinu?

Ţađ mátti ekki á milli sjá, hvorir áttu erfiđara međ ađ skýra sína afstöđu, háskólakennarar í samtölum viđ höfunda myndarinnar eđa forráđamenn fjármálafyrirtćkja í yfirheyrslum hjá bandarískri ţingnefnd.

Getur veriđ ađ okkar sérfrćđingum vefjist tunga um tönn?!

Í ţví tilviki gćti fréttastofa RÚV alla vega leitađ álits ţekktra viđmćlenda sinna úr háskólasamfélaginu á ţćtti ţess í fjármálakreppunni og ađdraganda hennar.

SG

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleira í viđskiptavaktinni

Rússland: Ríkisjárnbrautar­fyrirtćkiđ „risastórt viđskiptatćkifćri“

Reuters-fréttastofan heldur áfram ađ birta fréttir og greinar um spillingu í kringum yfir­stjórn Rússlands. Hér á Viđskiptavakt EV hefur veriđ sagt frá stórgróđa vina Pútíns vegna sölu á tćkjabúnađi til sjúkrahúsa í Rússlandi.

Svíţjóđ: Upptaka evru ekki á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtíđ

Fredrik Reinfeldt, forsćtis­ráđherra Svíţjóđar og Stefan Löfven, leiđtogi jafnađarmanna í Svíţjóđ hafa báđir sagt ađ upptaka evru sé ekki á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtíđ í Svíţjóđ. Ţetta kom fram í rökrćđum í sćnska sjónvarpinu í gćrkvöldi. Löfven kvađst hafa greitt atkvćđi međ ţví ađ taka upp evru áriđ 2003 en ţjóđin hefđi sagt nei og máliđ vćri ekkert nálćgt ţví ađ komast á dagskrá á ný.

Reuters: Um „höll Pútíns“ viđ Svarta haf

Reuters-fréttastofan er ţessa dagana ađ upplýsa hvernig kaupin gerast á eyrinni í Rússlandi Pútíns. Áriđ 2005 gaf Pútín, ţá forseti eins og nú, fyrirmćli um ađ endurnýja tćkjabúnađ á heilbrigđis­stofnunum í Rússlandi. Fimm árum síđar komust stjórnvöld ađ ţví ađ verđiđ á tćkjunum var tvisvar til ţrisvar sinnum hćrra en eđlilegt var.

Credit Suisse viđurkennir saknćmt atferli

Credit Suisse hefur viđurkennt saknćmt atferli í starfsemi sinni ađ ţví er fram kemur í New York Times í dag. Frá ţví var sagt hér á ţessum vettvangi fyrir nokkrum dögum ađ til ţess kynni ađ koma. Blađiđ segir ađ međ játningu Credit Suisse liggi ljóst fyrir ađ enginn stórbanki geti veriđ viss um ađ hann verđi ekki sakađur um saknćmt atferli.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS