Laugardagurinn 28. maí 2022

Fjármála­ráđherra Frakka: Sarkozy hótađi ekki vegna evrunnar


15. maí 2010 klukkan 08:54

Christine Lagarde, fjármálaráđherra Frakka, segir rangt, ađ Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, hafi hótađ ađ segja skiliđ viđ evruna. Hún segir ţetta „orđróm“, sem sé „nćstum móđgandi“.

Christine Lagarde

„Ég segi ţađ eitt, ađ ţessi orđrómur á ekki viđ nein rök ađ styđjast... Ég hef ekkert meira um máliđ ađ segja, mér finnst ţetta nćstum móđgandi,“ sagđi Lagarde á fundi í Zagreb föstudaginn 14. maí, en fyrr ţann sama dag hafđi spćnska blađiđ El Pais skýrt frá ţví, ađ Jose Luis Rodriguez Zapatero, forsćtisráđherra Spánar, hefđi sagt á fundi sósíalista á Spáni, ađ Sarkozy hefđi hótađ brotthvarfi Frakka af evru-svćđinu til ađ neyđa Ţjóđverja til ađ styđja Grikki vegna fjármálavanda ţeirra.

Talsmenn stjórnvalda á Spáni, í Frakklandi og Ţýskalandi hafa allir neitađ ţví, ađ Sarkozy hafi gengiđ fram á ţennan hátt á fundi leiđtoga evru-landanna í Brussel ađ kvöldi 7. maí.

Evran hélt áfram ađ ađ falla á mörkuđum föstudaginn 14. maí og í lok dags var gengi hennar lćgra en nokkru sinni síđustu 18 mánuđi.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS