Sunnudagurinn 29. ma 2022

ESB: Srstakur bankaskattur gegn hruni


26. ma 2010 klukkan 17:17

Framkvmdastjrn Evrpu hefur lagt fram njar tillgur um srstakan, njan bankaskatt, sem a vernda ba ESB gegn skaa vegna bankahruns framtinni.

Michel Barnier

Michel Barnier, sem fer me mlefni banka og fjrmlafyrirtkja framkvmdastjrn ESB, sagi egar hann kynnti tillgurnar mivikudaginn 26. ma, a gjaldrot banka ttu ekki framar a lenda herum skattgreienda. Vsai hann ar til eirra rstafana, sem gera voru vegna bankahrunsins 2008, rkisstjrnir einstakra landa ltu milljara af opinberum fjrmunum renna til bjargar bnkum.

Barnier lagi herslu , a skatturinn yru lagur innan hvers lands um sig en rynni ekki sameiginlegan ESB-sj. Hann tilokai ekki, a fjrmunir sji einu landi kynnu a vera nttir af bnkum vanda ru landi.

„Vi verum a skoa a ml srstaklega,“ sagi Barnier, egar hann var spurur um, hvernig teki yri v, egar bankar strfuu fleiri en einu landi og vru eign manna ea fyrirtkja utan landamra viskiptalands bankans. Hann benti , a „helmingi allra Evrpulanda, vri helmingur bankanna eign fyrirtkja rum lndum.“

Angela Knight, framkvmastjri Samtaka breskra banka, lsti andstu vi einn evrpskan sj: „Hvers vegna skyldi banki einu landi borga fyrir vandri banka ru landi?“ spuri hn.

Barnier vildi ekki segja, hve hr bankaskatturinn tti a vera. a ml eins nnur atrii yri a ra nnar. Hann taldi raunhft a tfrsla tillgunum lgi fyrir upphafi nsta rs og yru r sendar til einstakra rkja og ESB-ingsins.

N egar er unni a v a setja njar og strangari reglur um fjrmlafyrirtki vettvangi ESB og eftirlit me eim. Tillgurnar, sem n hafa veri kynntar vera til fyllingar essu regluverki llu.

Fjrmlarherrar og leitogar ESB-rkjanna munu ra tillgur framkvmdastjrnarinnar fundum snum nsta mnui en tali er, a margt arfnist nnari skringa, tt almennur hugi virist v, a ESB-rkin komi fram me eina stefnu essum efnum leitogafundi G20 rkjanna Toronto 26. til 27. jn.

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Blgan vex en hjanar samt

N mla hagvsar okkur a a atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt a verblgan frist aukana. a er rtt a atvinnuleysi er a aukast og er a takt vi ara hagvsa um minnkandi einkaneyslu, slaka fjrfestingum og fleira. a er hinsvegar rangt a verblgan s a vaxa.

 
Mest lesi
Fleiri frttir

Kolbeinn rnason: arfi a ra frekar vi ESB vegna afstu Brusselmanna sjvar­tvegsmlum - tvr Evrpu­skrslur styja sjnarmi L

Kolbeinn rnason, framkvmda­stjri Lands­sambands slenskra tvegs­manna (L) segir a tveimur nlegum Evrpu­skrslum, fr Hagfri­stofnun H og Alja­mla­stofnun H, komi fram rk sem styji afstu L a sland eigi a standa utan ESB. segir hann arfa a ganga lengra virum vi ES...

Norurslir: Risastrir skuhaugar fastir s?

Rannsknir benda til a hlnun jarar og s brnun hafss, sem af henni leiir geti losa um 1 trilljn rgangshluta r plasti, sem hafi veri hent sj og sitji n fastir sbreium Norurslum. etta segja rannsakendur a geti gerzt einum ratug. Meal ess sem rannsknir hafa leitt ljs er a slkir skuhaugar su a myndast Barentshafi.

zkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um flagslega jnustu

Angela Merkel liggur n undir harri gagnrni fyrir ummli, sem hn lt falla, n nokkrum dgum fyrir kosningar til Evrpu­ingsins ess efnis a Evrpu­sambandi vri ekki „socialunion“ ea bandalag um flagslega jnustu.

Holland: tgnguspr benda til a Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

tgnguspr, sem birtar voru Hollandi grkvldi benda til a Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi kosningunum til Evrpu­ingsins sem hfust grmorgun og a ingmnnumhans Evrpu­inginu fkki um tvo en eir hafa veri fimm. etta gengur vert spr um uppgang flokka lengst til hgri eim kosningum.

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS