Laugardagurinn 28. maí 2022

Áskorun 100 flokksmanna VG um ESB afhent á málefnaþingi í gær

Hvetja þing­flokkinn til þess að standa við stefnu flokksins


23. október 2010 klukkan 09:17

Netútgáfa Morgunblaðsins, mbl.is, skýrði frá því í gærkvöldi, að eitt hundrað flokksmenn, lykilmenn og áhrifamenn í Vinstri hreyfingunni-grænt framboð hefðu afhent flokksforystunni áskorun á málefnaþingi flokksins um ESB, sem hófst í gær þar sem skorað er á þingflokk VG að standa við stefnu flokksins varðandi aðild Íslands að ESB. Áskorunin er svohljóðandi:

Við undirrituð félagar og stuðningsfólk Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hvetjum forystu flokksins til að beita sér gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu og aðlögunarferli sem hefur slíka aðild að markmiði.

Á því rúma ári sem liðið er frá því naumur meirihluti Alþingis tók ákvörðun um aðildarumsókn hafa forsendur breyst í grundvallaratriðum. Umsóknin snýst ekki lengur um að kanna hvað í boði er af hálfu ESB, eins og áður var látið í veðri vaka, heldur er nú að hefjast flókið ferli aðlögunar að regluverki og stofnanakerfi ESB með milljarða fjáraustri frá Brussel. Slíkar greiðslur frá Evrópusambandinu gera að engu þær vonir að hér fari fram lýðræðisleg og hlutlæg umræða um kosti og galla aðildar.

Í öðru lagi hefur komið skýrt fram hjá stækkunarstjóra ESB að Evrópusambandið veitir ekki varanlegar undanþágur frá meginreglum Lissabonsáttmálans, m.a. þeirri reglu að Evrópusambandið tekur sér úrslitavald til yfirráða yfir sjávarauðlindum aðildarríkjanna. Nýleg viðbrögð Evrópusambandsins við veiðum íslenskra skipa á makríl í íslenskri lögsögu sýna áþreifanlega hvers er að vænta ef þjóðin afsalar sér samningsrétti um veiðar úr deilistofnum í hendur ESB.

Í þriðja lagi hafa allar skoðanakannanir seinasta árið sýnt andstöðu yfirgnæfandi meirihluta kjósenda við aðild Íslands að ESB. Áframhaldandi aðlögunarferli er því gróf Við undirrituð gerum skýlausa kröfu um að trúnaðarmenn VG fylgi stefnu flokksins, bæði í orði og á borði.

Andrés Rúnar Ingason nemi og formaður VG í Árborg, Engjavegi 2, Selfossi

Anna Guðrún Þórhallsdóttir prófessor, Hvanneyri

Anna Margrét Birgisdóttir kennari og bókasafnsfr., Ásvegi 28, Breiðdalsvík

Anna Ólafsdóttir Björnsson tölvunarfr., Blátúni 1, Álftan.

Ari Matthíasson leikari og varaþingmaður, Seilugr. 8, Rv.

Árni Bergmann rithöfundur, Álfheimum 48, Reykjavík

Árni Björnsson cand mag, Bræðraborgarstíg 4, 101 Rv.

Ásdís Bragadóttir talmeinafr., Vesturtúni 6, Álftan

Ásmundur Þórarinsson skógarb., Vífilst., Fljótsdalsh.

Ásta Svavarsdóttir sveitarstjórnarkona, Hálsi, Þing.

Birgir Stefánsson kennari, Bröttukinn 33, Hafnarfirði

Bjarki Þór Grönfeldt nemi og ritari UVG í Borgarbyggð, Borgarbraut 30, Borgarnesi

Bjarni Harðarson bóksali og blaðaftr., Sólbakka á Self.

Bjarni Jónsson fiskifr. og forseti sveitarstjórnar, Raftahlíð 70, Sauðárkróki

Björgvin Gíslason gítarleikari, Meðalholti 8, 105 Rv.

Björn Vigfússon menntaskólakennari, Lækjartúni 6, Ak.

Brynja B. Halldórsdóttir nemi og formaður Ísafoldar, Álfheimum 60, Reykjavík

Drengur Óla Þorsteinsson laganemi, Þingási 25, Rv.

Edda Óskarsdóttir fv. kennari, Víðivangi 10, Hafnarfirði

Einar Ólafsson rithöf. og bókav., Trönuhjalla 13, Kóp.

Finnur T. Hjörleifsson fv.héraðsdómari, Skúlag. 19A,Borg

Friðrik Dagur Arnarson kennari, Grenimel 1, Reykjavík

Garðar Mýrdal eðlisfræðingur, Drápuhlíð 5, Reykjavík

Gerður Gunnarsdóttir fiðluleikari,

Lina-Morgenstrasse 4, Berlín

Gísli Árnason rafvirkjam. formaður VG í Skagaf., Hvannahlíð 4, Sauðárkróki

Guðbergur Egill Eyjólfsson bóndi, Hléskógum, Eyjafirði

Guðbrandur Brynjúlfsson bóndi, Brúarlandi, Borg.

Guðjón Sveinsson rithöfundur, Ásvegi 19, Breiðdalsvík

Guðmundur Brynjólfsson rithöfundur, Túngötu 3, Eyrarbakka, fv. félagsmaður í VG

Guðrún Guðmundsdóttir bóndi, Guðlaugsst., Blöndudal

Guðrún Hallgrímsdóttir matvælaverkfræðingur, Hjarðarhaga 29, Reykjavík

Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi, Vallholti 4, 800 Selfoss

Gunnar Guttormsson vélfræðingur, Tómasarhaga 47, Rv.

Gunnar Pálsson bóndi, Refsstað, Vopnafirði

Gunnlaugur Haraldsson þjóðháttafræðingur, Ljósvallagötu 18, Reykjavík

Gyrðir Elíasson rithöfundur, Flétturima 33, Reykjavík

Halldór G. Jónasson sjómaður, formaður VG Vopnafirði, Lónabraut 35, Vopnafirði

Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir varaþingmaður og form. VG í Borgarbyggð, Hallveigartröð 7, Reykholtsdal

Hannes Baldvinsson fv. síldarmatsm., Hafnartúni 2, Sigluf

Haraldur Ólafsson veðurfræðingur, Hávallagötu 48, Rv.

Helgi F. Seljan fv alþingismaður, Kleppsvegi 14, Rv.

Helgi Guðjón Samúelsson verkfr., Hjallalandi 4, Rv.

Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari, Öldugötu 59, Rv.

Hjalti Kristgeirsson fv. ritstjóri, Víðivangi 10, Hafnarf.

Hjörleifur Guttormsson náttúrufr., Vatnsstíg 21, Rv.

Hjörtur Gunnarsson kennari, Suðurgötu 17, Hafnarfirði

Hrafnkell Lárusson skjalavörður, Furuvöllum 11, Egilsst.

Ingibjörg Daníelsdóttir kennari og sveitarstjórnarmaður VG í Borgarbyggð, Fróðastöðum, Hvítársíðu

Ingibjörg Hjartardóttir rithöf., Laugasteini, Svarfaðardal

Ingunn Snædal kennari, Brúarási, Fljótsdalshéraði

Ingvar Hallgrímsson mag scient, Espigerði 12, 108 Rv.

Jóhanna Aradóttir umsjónarmaður, Blátúni 1, Álftanesi

Jónsteinn Haraldsson fv. bóksali, Mánatúni 4, 105 Rv.

Júlíana Garðarsdóttir nemi, Grettisgötu 57, Reykjavík

Karl Tómasson forseti bæjarstjórnar, Mosfellsbæ

Karólína Einarsdóttir kennari, Hörðukór 5, Kópavogi

Kjartan Ágústsson bóndi og formaður kjördæmisráðs VG á Suðurlandi, Löngumýri á Skeiðum

Kjartan Benediktsson verkamaður, Hrísalundi 6, Ak.

Kjartan Ólafsson, fv. ritstjóri, Kambsvegi 23, Reykjavík

Kolbeinn Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður, Hrísalundi 6, Akureyri

Loftur Guttormsson prófessor emeritus, Hvassal. 83, Rv.

Magnús Stefánsson ritstjóri, Hamarsgötu 23, Fáskrúðsf.

Margrét Guðnadóttir veirufræðingur, Rofabæ 29, Rv.

Margrét Gunnarsdóttir upplýsingafr., Úthlíð 6, Rv.

Margrét Jóhannsdóttir skrifstofum., Efstasundi 98, Rv.

Málmfríður Sigurðardóttir fv. þingkona, Skálateigi 1, Ak.

Njáll Sigurðsson námstjóri, Grenigrund 4. Kópavogi

Ólafía Jakobsdóttir framkvæmdastj., Hörgslandi 2, Kbkl.

Ólafur Gunnarsson framkvæmdastj., Brúnási 2, Mos.

Ólafur Þ. Jónsson skipasmiður, Víðilundi 10i, Akureyri

Páll Bergþórsson veðurfræðingur, Byggðarenda 7, Rv.

Rafn Gíslas. húsasm., Brynjólfsbúð 8, Þorl., fv. VG félagi

Ragnar Arnalds rithöfundur og fv. ráðherra, Kleifarv. 6, Rv.

Ragnar Óskarsson kennari, Hrauntúni 22, Vestm.

Ragnar Ragnarsson verkamaður, Skjólbraut 10, Kóp.

Ragnar Stefánsson jarðskjálftafr., Laugasteini, Svarf.

Ragnheiður Jónasdóttir kennari, Þrúðvangi 39, Hellu

Reynir Jónasson organisti, Akraseli 25, Reykjavík

Sigurður Flosason bifreiðastjóri, Huldubraut 29, Kóp.

Sigurlaug B. Gröndal skrifstofumaður, formaður VG í Ölfusi, Brynjólfsbúð 8, Þorlákshöfn

Sigursveinn Magnússon skólastjóri, Seilugranda 12, Rv.

Snjólaug Guðmundsdóttir textíllistakona, Brúarl., Borg.

Sólveig Anna Jónsdóttir leikskólaliði og formaður VG í Reykjavík, Vættaborgum 59, Rv.

Sólveig Hauksdóttir hjúkrunarfr., Grenimel 12, Rv.

Steinarr Bjarni Guðmundsson verkamaður og formaður VG á Höfn, Hagatúni 20, Höfn í Hornafirði

Svanur Jóhannesson bókbindari, Lækjarbrún 2, Hverag.

Sveinn Ragnarsson sveitarstjórnarmaður, Svarfhóli, Reykhólasveit

Sædís Ósk Harðardóttir kennari, Túngötu 3, Eyrarbakka, fv. formaður VG í Árborg

Telma Magnúsdóttir bankastarfsmaður og varaþingmaður VG, Steinnesi í Húnaþingi

Trausti Aðalsteinsson sveitarstjórnarm. Túngötu 2, Húsav.

Tryggvi Guðmundsson skrifstofustjóri, Ægisgötu 5, Dalv.

Unnsteinn Kr. Hermannsson bóndi, Leiðólfsstöðum, Dölum

Valgeir Sigurðsson fyrrv. blaðamaður, Holtagerði 82, Kóp.

Þorleifur Gunnlaugss. varaborgarftr. VG, Hagamel 47, Rv.

Þorsteinn Bergsson bóndi, Unaósi, Fljótsdalshéraði

Þorsteinn Ólafsson dýralæknir, Háengi 6, Selfossi

Þorvaldur Örn Árnason líffr., Kirkjugerði 7, Vogum

Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir nemi og formaður UVG í Borgarbyggð, Freyjugötu 3b, Reykjavík

Þórarinn Magnússon bóndi, Frostastöðum, Akrahreppi

Þórður Guðmundsson bóndi, Brautartungu, Stokks.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orðið í afstöðu til ESB-viðræðna - réttur þjóðar­innar tryggður

Þáttaskil urðu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars þegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráðherra aftenti formanni ráðherraráðs ESB og viðræðu­stjóra stækkunarmála í framkvæmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Þar segir: „The Government of...

 
Mest lesið
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óþarfi að ræða frekar við ESB vegna afstöðu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvær Evrópu­skýrslur styðja sjónarmið LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvæmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir að í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfræði­stofnun HÍ og Alþjóða­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styðji þá afstöðu LÍÚ að Ísland eigi að standa utan ESB. Þá segir hann óþarfa að ganga lengra í viðræðum við ES...

Norðurslóðir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til að hlýnun jarðar og sú bráðnun hafíss, sem af henni leiðir geti losað um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi verið hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiðum á Norðurslóðum. Þetta segja rannsakendur að geti gerzt á einum áratug. Meðal þess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er að slíkir öskuhaugar séu að myndast á Barentshafi.

Þýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega þjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harðri gagnrýni fyrir ummæli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­þingsins þess efnis að Evrópu­sambandið væri ekki „socialunion“ eða bandalag um félagslega þjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til að Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gærkvöldi benda til að Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­þingsins sem hófust í gærmorgun og að þingmönnumhans á Evrópu­þinginu fækki um tvo en þeir hafa verið fimm. Þetta gengur þvert á spár um uppgang flokka lengst til hægri í þeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS