Fimmtudagurinn 24. júní 2021

Rogoff: Evran fellur mikiđ en heldur lífi vegna pólitísks vilja


5. janúar 2011 klukkan 17:41

Kenneth Rogoff, prófessor viđ Harvard-háskóla, spáir ţví ađ gengi evran falli mikiđ og skuldavandi Evrópu leysist ekki fyrr en áriđ 2017. Hann segir ađ áriđ 2011 muni einkennast keppni í gengislćkkunum, gengisfalli evrunnar og almennri upplausn.

AGS
Kenneth Rogoff

„Ég er ekki í raun ađ spá neinu, á hinn bóginn tel ég ađ miklu meiri líkur séu á ţví ađ evran falli mikiđ en hún hćkki. Evrópa og Bandaríkin hafa togast á um hvor hafi veikari gjaldmiđil. Nú virđist stöđugleiki hafa myndast í Bandaríkjunum en hiđ sama verđur ekki sagt um evru-svćđiđ,“ segir Kenneth Rogoff viđ norska blađiđ Dagens Nćringsliv.

Í danska blađinu Berlingske Tidende segir ađ Rogoff hafi lagt sig fram um ađ skilgreina ástćđur bráđavanda í efnahagsmálum víđa um heim. Hann telur ađ hvorki Grikkir né Írar muni endurgreiđa hinar miklu fjárhćđir sem ţeir hafa fengiđ ađ láni. Hann sakar evrópska stjórnmálamenn um ađ loka augunum fyrir stađreyndum.

„Vandamál af ţessum toga ţróast hćgt. Ađ telja sér trú um ađ vandinn sé leystur, af ţví ađ Seđlabanki Evrópu kaupir eitthvađ af ríkisskuldabréfum og stađan batnar í nokkrar vikur, er út í bláinn. Vandinn leysist ekki fyrr en skuldin er orđin viđráđanleg, stađan er ekki sú núna,“ segir Rogoff.

Sögulega standa kreppur af ţessu tagi í 10 ár ađ mati Rogoffs. Sé reiknađ međ upphafi hennar nú áriđ 2007 leysist vandinn ekki fyrr en 2017. Hann telur verst ađ evrópskir stjórnmálamenn vilji ađ allir lánveitendur komist skađlausir frá kreppunni.

„Međ ţví ađ fullyrđa ađ allir lánveitendur, hvort sem ţeir hafa lánađ fé til ríkja, banka eđa sveitarfélaga í ESB skuli hafa allt sitt á ţurru er ađeins ýtt undir vandann,“ segir Rogoff sem er um ţessar mundir í Noregi.

Rogoff er málsvari peningamálastefnu sem byggist á sveigjanlegu gengi ađ sögn Berlingske Tidende. Hann segir ađ ţótt stórar sveiflur geti veriđ óţćgilegar hafi ţćr jákvćđ áhrifa á hina hnattrćnu kreppu.

Ţegar Rogoff er spurđur ađ ţví hvort evran eigi sér almennt nokkra framtíđ, er hann bjartsýnn fyrir hennar hönd: „Já, ég held ţađ, ţví ađ mikill pólitískur vilji til ţess er fyrir hendi.“

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS