Laugardagurinn 28. maí 2022

Pólitísk markmiđ ađ baki stuđnings Kínverja viđ evruna - storka Bandaríkjunum


6. janúar 2011 klukkan 21:28

Li Keqiang, varaforsćtisráđherra Kína, ferđast ţessa viku til Spánar, Ţýskalands og Bretlands ásamt meira en 100 manna fylgdarliđi kínverskra kaupsýslumanna. Tilgangur ferđarinnar er ađ styrkja stjórnmála- og viđskiptasambönd og styđja viđ bakiđ á evrunni. Ţýskir fjölmiđlar telja ađ pólitísk markmiđ búi ţar einnig ađ baki.

Li Keqiang

Li er á pólitískri framabraut í Kína. Hann situr í fastnefnd stjórnmálanefndarinnar – litlum hópi manna sem stjórna Kína – og er augljós eftirmađur Wens Jiabaos, forsćtisráđherra. Hann gćti ţví brátt orđiđ einn af valdamestu mönnum heims.

Tćpt ár er liđiđ frá ţví ađ ESB kom í stađ Bandaríkjanna sem helsti viđskiptavinur Kína. Kínverjar hafa ţví mikla hagsmuni af stöđugri evru. Óttast er ađ Portúgal og Spánn sigli í kjölfar Grikklands og Írlands og ógni evrunni vegna skuldavanda. Dćmiđ er einfalt: Fjárfestar eru hikandi. ESB vantar peninga. Kína á ţá. Báđir hagnast.

Kínverjar hafa fest fé í ESB-ríkisskuldabréfum síđan vandinn hófst í Grikklandi. Gao Hucheng, vara viđskiptaráđherra Kína, sem er í för međ Li sagđi í yfirlýsingu fimmtudaginn 6. janúar: „Kína hefur trú á fjármálamörkuđum í Evrópu og á Spáni og telur ađ ţeir sigrist á ađsteđjandi vanda.“

Um leiđ og lýst er skilningi á ţessari afstöđu Kínverja vekja sérfrćđingar máls á ţví, ađ ESB ţurfi ađ greiđa pólitískt verđ fyrir evrunar. Wen Jiabao, forsćtisráđherra Kína, hvatti leiđtoga ESB-ríkja nýlega til ađ „beita Kínverja ţrýstingi til ađ hćkka gengi yansins.“

Ađstođ Kína viđ evruna styrkir stöđu kínverskra stjórnvalda til áhrifa í Evrópu vegna gengismála og ţar međ til ađ reka fleyg á milli ESB og Bandaríkjanna. Kínverjar hafa sćtt gengisţrýstingi frá Bandaríkjastjórn.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS