Laugardagurinn 28. ma 2022

The Spectator: Mesta blessun slands a standa utan evru-svisins


29. jn 2011 klukkan 10:41

leiara sasta tlublas breska vikublasins The Specator (25. jn) er undir fyrirsgninni „Tkifri kreppu“ tali a David Cameron, forstisrherra Breta, hafi einstakt tkifri til a semja a nju um aild a ESB veri til rkisstjrnar hans leita vegna frekari agera til a bjarga evru-svinu. leiaranum er sland nefnt til sgunnar og sagt a ar megi menn akka snu sla fyrir a vera ekki evru-svinu og hafa ar me ori a byrgjast skuldir einkabanka og standa undir greislum eirra me skttum snum.

Leiarinn hefst v a lst er sknui vegna brotthvarfs drkmunar, gjaldmiils Grikkja ur en eir tku upp evru. Me v a fella hana um allt a 50% vi nverandi astur hefu Grikkir boi rum jum dr sumarleyfi og leyst skuldavanda sinn ann veg a ngrannar eirra hefu ori fyrr lgmarkstjni. Eins og Rssar 1998 og Argentnumenn 2002 hefu Grikkir sigrast srsaukafullum vandrum snum fljtvirkan htt. N sitji eir hins vegar uppi me au hrmulegu mistk a hafa teki upp evruna og bi ess vegna vi kreppu, eir geti hvorki greitt skuldir snar n fellt gengi til a brjtast t r vandanum me auknum tflutningi og fjlgun feramanna.

The Spectator fagnar v a Bretar geti horft grsku kreppuna r fjarlg. eir hafi aldrei lti blekkjast af rrinum um gti myntsamstarfsins. Me aild a v hefu Bretar afsala sr flugustu efnahagsvopnum jarinnar: valdinu til a kvea vexti og til a fella gengi kreppu. Gengissig pundsins san 2009 hafi veri helsti drifkrafturinn bresku efnahagslfi.

Blai telur a ekki li lngu ar til arar jir Evrpu taki a funda sem ri yfir eigin gjaldmili. Stjrnendur evru svinu beiti Grikkja aferum sem lkist helst sadisma. Neyarlnin til Grikkja gagnist grsku jinni ekki neitt, eim s tla a jna hagsmunum franskra og skra banka sem lnuu Grikkjum f. etta f veri aldrei endurgreitt a fullu. Grikkir veri greislurota einn ea annan veg. a s aeins spurning um tma. Til a bjarga evru-svinu su eir ltnir jst lengi og af miskunnarleysi.

ttinn evru-svinu s mikill, falli Grikkland skkvi rland og san Portgal, tala jafnvel einnig Spnn. Greislugetu Selabanka Evrpu su sett takmrk af v a ekki s endalaust unnt a kreista f t r skum skattgreiendum. jverjar kunni a vera hinir fyrstu sem kvei a yfirgefa evru-svi.

The Spectator vill a David Cameron nti tkifri veri Bretar benir um a styja njar reglur innan ESB til a bjarga evrunni og semji um nja aild Bretlands a ESB og ann veg a hn samrmist vilja bresku jarinnar. N sendi Bretar meira f til astoar ESB en samanlagt til ja Afrku og Asu. Kostnaur vi a vera ESB-klbbnum hafi tvfaldast en ekki s unnt a segja hi sama um hagnainn af aildinni. Rannsknir vegum ESB sni a 60% Breta telji a aild a ESB „hafi ekki ori til hagsbta“ fyrir .

Undir lok leiarans segir The Spectator:

„ sustu viku seldi slenska rki skuldabrf srstku tboi fyrir 1 milljar dollara til erlendra fjrfesta og tkst a me v a greia eim aeins 4,9% vexti. etta er sama rki og var ar til fyrir skmmu samnefnari fyrir eitraar fjrskuldbindingar. Rkisstjrn landsins neitai a byrgjast skuldir bankanna og neyddi ess sta til erfis uppgjrs vi krfuhafa sna. Mesta blessun slands var a standa utan evru-svisins og eiga v ekki agang a neinum lnum. Hefi landi veri eirri stu hefi rki rugglega veri pnt til a nota skattf almennings til a greia skuldir bankanna.

Tilraunin me evru-svi er a renna sitt skei. jrki er komi til sgunnar a nju. Bretar eiga miki verk fyrir hndum vi a endurheimta ann hluta fullveldis sns sem hefi aldrei tt a fra hendur annarra. Rkisstjrnin arf a semja tlun um essa endurheimtu, jafnvel tt a urfi a semja hana me leynd [...] Ef Cameron ltur etta tkifri ganga sr r greipum verur ekki auvelt a fyrirgefa honum.“

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsknarferli andaslitrum - straumhvrf hafa ori afstu til ESB-virna - rttur jar­innar tryggur

ttaskil uru samskiptum rkis­stjrnar slands og ESB fimmtudaginn 12. mars egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrkis­rherra aftenti formanni rherrars ESB og viru­stjra stkkunarmla framkvmda­stjrn ESB brf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ensku. ar segir: The Government of...

 
Mest lesi
Fleiri frttir

Kolbeinn rnason: arfi a ra frekar vi ESB vegna afstu Brusselmanna sjvar­tvegsmlum - tvr Evrpu­skrslur styja sjnarmi L

Kolbeinn rnason, framkvmda­stjri Lands­sambands slenskra tvegs­manna (L) segir a tveimur nlegum Evrpu­skrslum, fr Hagfri­stofnun H og Alja­mla­stofnun H, komi fram rk sem styji afstu L a sland eigi a standa utan ESB. segir hann arfa a ganga lengra virum vi ES...

Norurslir: Risastrir skuhaugar fastir s?

Rannsknir benda til a hlnun jarar og s brnun hafss, sem af henni leiir geti losa um 1 trilljn rgangshluta r plasti, sem hafi veri hent sj og sitji n fastir sbreium Norurslum. etta segja rannsakendur a geti gerzt einum ratug. Meal ess sem rannsknir hafa leitt ljs er a slkir skuhaugar su a myndast Barentshafi.

zkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um flagslega jnustu

Angela Merkel liggur n undir harri gagnrni fyrir ummli, sem hn lt falla, n nokkrum dgum fyrir kosningar til Evrpu­ingsins ess efnis a Evrpu­sambandi vri ekki „socialunion“ ea bandalag um flagslega jnustu.

Holland: tgnguspr benda til a Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

tgnguspr, sem birtar voru Hollandi grkvldi benda til a Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi kosningunum til Evrpu­ingsins sem hfust grmorgun og a ingmnnumhans Evrpu­inginu fkki um tvo en eir hafa veri fimm. etta gengur vert spr um uppgang flokka lengst til hgri eim kosningum.

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS