Föstudagurinn 20. maí 2022

Rebekah Brooks segir af sér sem for­stjóri hjá Murdoch


15. júlí 2011 klukkan 09:59

Rebekah Brooks, forstjóri News International, fjölmiđlasamsteypu Ruperts Murdochs í Bretlandi, sagđi starfi sínu lausu föstudaginn 15. júlí. Hart hefur veriđ sótt ađ henni undanfarna daga vegna ásakana á hendur henni og fyrirtćkinu vegna ólögmćtra innbrota blađamanna í síma.

Rebekah Brooks

Brooks sagđi í yfirlýsingu ađ á henni hvíldi „djúp ábyrgđ vegna fólksins sem viđ höfum sćrt“. Hún var ritstjóri Murdoch-blađsins News of the World ţegar brotist var inn í síma 13 ára stúlku, Milly Dowler, sem var rćnt á heimleiđ úr skóla í mars 2002 og myrt.

Brooks sagđist vilja ítreka hve „sár hún vćri yfir ţví sem nú vćri vitađ um ţađ sem gerst hefđi“. Ţá segir í yfirlýsingu hennar:

„Ég tel ađ hin rétta og ábyrga afstađa hafi veriđ ađ leiđa okkur gegnum versta brimskaflinn. Hitt er ljóst ađ stađa mín í brúnni hefur gert mig ađ ţungamiđju í umrćđunni. Ţađ dregur nú athygli frá allri heiđarlegri viđleitni okkar til ađ takast á viđ fortíđarvandann.“

Brooks hefur starfađ í 22 ár hjá News International. Hún er í vinahópi Davids Camerons, forsćtisráđherra Breta. Í byrjun vikunnar sagđi hann ţegar fréttir bárust af ţví ađ Brooks bođist til ađ láta af störfum ađ hann hefđi tekiđ bođinu sem Murdoch gerđi ekki á ţeim tíma.

Í Bandaríkjunum hefur alríkislögreglan, FBI, hafiđ rannsókn á ásökunum um ađ News Corporation hafi reynt ađ brjótast inn í síma ţeirra sem urđu illa úti í hryđjuverkaárásinni 11. september 2011. Fjöldi bandarískra öldungardeildarţingmanna og forystumenn repúblíkana hafa krafist opinberrar rannsóknar.

Rupert Murdoch, stjórnarformađur News Corporation, og James, sonur hans, hafa samţykkt ađ sitja fyrir svörum í breskri ţingnefnd í nćstu viku.

Tom Mockridge frá Sky Italia tekur viđ starfi forstjóra af Brooks.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS