Föstudagurinn 20. maí 2022

Jens Stoltenberg: „22. júlí nefnd“ mun rannsaka alla ţćtti ódćđisverkanna


27. júlí 2011 klukkan 18:26

Jens Stoltenberg, forsćtisráđherra Noregs, segir ađ skipuđ verđi „22. júlí nefnd“ til ađ rannsaka sprengjutilrćđiđ föstudaginn 22. júlí og fjöldamorđin. Hann segir ađ allir stjórnmálaflokkar hafi samţykkt skipun nefndarinnar sem muni grandskođa alla ţćtti málsins.

Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, á blaðamannafundir 27. júlí. Á myndinni eru auk hans leiðtogar allra norsku stjórnmálaflokkanna.

Ţetta kom fram á blađamannafundi Stoltenbergs miđvikudaginn 27. júlí en spurningar hafa vaknađ um ţann tíma sem ţađ tók lögregluyfirvöld ađ bregđast viđ og senda menn til Úteyjar ţar sem Anders Behring Breivik skaut á félaga í ungliđahreyfingu Verkamannaflokksins, flokks Stoltenbergs.

Miđvikudaginn 27. júlí birti lögregla nöfn 13 ţeirra sem féllu í Úteyju, tíu voru undir tvítugu og hinn yngsti 14 ára. Fyrstu fjögur nöfn látinna voru birt ţriđjudag 26. júlí.

Um nefndina sagđi Stoltenberg ađ hún yrđi sjálfstćđ og af skýrslu hennar mćtti síđan draga lćrdóm: „Ţetta er ekki rannsókn vegna gagnrýni, viđ berum mikla virđingu fyrir ţví hvernig yfirvöld og ólíkar stofnanir hafa stađiđ ađ verki,“ sagđi hann. „Viđ teljum hins vegar mikilvćgt ađ fariđ sé í saumana á öllu sem hefur gerst svo ađ viđ getum lćrt eins mikiđ af ţví og kostur er og nýtt reynslu okkar.“

John Brain, fréttaritari BBC í Ósló, segir ađ heildarviđbrögđ lögreglu hafi sćtt gagnrýni og spurt hafi veriđ hvers vegna ţau tóku svo langan tíma og hvers vegna ekki hafi veriđ unnt ađ nota ţyrlu til ađ flytja lögreglu hrađar út í eyjuna.

Talsmađur samtaka lögreglumanna skýrđi frá ţví ađ stjórnvöld hefđu ákveđiđ 20 milljón NKR (rúmlega 400 m ISK) aukafjárveitingu til lögreglunnar sem gerđi kleift ađ ráđa 100 nýja lögreglumenn á ţeim svćđum ţar sem reynt hefur á ţá vegna árásanna.

Forsćtisráđherrann tilkynnti einnig ađ minnisvarđi yrđi reistur í minningu hinna látnu og ríkisstjórnin mundi standa undir útfararkostnađi fórnarlambanna. Ţá ćttu ćttingjar og fórnarlömb einnig rétt á bótum frá ríkinu samkvćmt nýjum lögum um bćtur til fórnarlamba glćpamanna.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS