Miđvikudagurinn 25. maí 2022

Fjölmiđlar og fjármála­markađir ganga út frá gjaldţroti Grikklands sem vísu


25. september 2011 klukkan 07:38

Í fréttum Sky sjónvarpsstöđvarinnar í Bretlandi í morgun, sunnudagsmorgun, var gengiđ út frá ţví sem vísu ađ Grikkland fćri i gjaldţrot og í öđrum fréttum í morgun kom fram, ađ áherzlan innan evrusvćđisins sé ekki lengur á ađ bjarga Grikklandi heldur ađ bjarga bönkunum, sem munu tapa miklu fé á gjaldţroti Grikklands, ekki sízt frönskum bönkum.

Fréttaritari Sky í Aţenu segir, ađ athyglin ţar beinist nú ađ fundi Evangelos Venizelos, fjármálaráđherra međ Christine Lagarde, forstjóra AGS í dag. Timothy Geithner, fjármálaráđherra Bandaríkjanna hefur hvatt evrusvćđiđ til ađgerđa og hiđ sama hafa talsmenn kínverskra og brasilískra stjórnvalda gert. Töluverđar umrćđur eru um eflingu neyđarsjóđs ESB, sem nú hefur yfir ađ ráđa 400 milljörđum evra en Geithner hvatti til ţess á fundi í Póllandi fyrir viku, ađ sjóđurinn yrđi skuldsettur til ţess ađ hafa meira fjárhagslegt bolmagn.

Daily Telegraph segir ađ ţýzkir og franskir sérfrćđingar hafi unniđ ađ gerđ áćtlunar, sem snúizt um ađ byggja upp eins konar eldvegg í kringum Grikkland, Portúgal og Írland til ţess ađ koma í veg fyrir ađ vandamál ţeirra ríkja hafi áhrif á önnur evruríki. Jafnframt verđi Grikkland gert kleift ađ afskrifa um 50% af skuldum sínum. Neyđarsjóđur ESB verđi skuldsettur ţannig ađ hann hafi yfir ađ ráđa tveimur trilljónum evra, en ţađ fjármagn verđi notađ til ţess ađ hjálpa ríkjunum innan eldveggjarins, bönkunum, sem tapa á ţeim og jafnframt til ađ kaupa skuldabréf Ítalíu og Spánar, sem seljist ekki. Blađiđ segir ađ ţetta séu áţekkar hugmyndir og Geithner setti fram fyrir viku. Ţeim var illa tekiđ ţá ekki sízt af Ţjóđverjum en nú hafi ţeir brugđizt viđ vegna áframhaldandi sviptinga á fjármálamörkuđum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS