Miđvikudagurinn 25. maí 2022

Fyrsta Dreamliner-ţotan afhent mánudaginn 25. september - ţriggja ára töf


25. september 2011 klukkan 13:36

Boeing 787, Dreamliner, hin nýja ţota verđur afhent fyrsta kaupanda sínum mánudaginn 26. september. Bandaríska fyrirtćkiđ Boeing hefur hvađ eftir annađ orđiđ ađ fresta afhendingu vélarinnar vegna tafa viđ smíđi hennar. Fyrsta flugvélin verđur afhent All Nippon-flugfélaginu í Japan.

Dreamliner í smíðum hjá Boeing.

Vélin er smíđuđ úr léttu efni sem dregur úr eldneytisnotkun hennar og tryggir henni sterka samkeppnisstöđu gagnvart flugvélum af svipađri stćrđ. Fyrsta vélin átti ađ sjá dagsins ljós fyrir ţremur árum. Tafirnar hafa valdiđ Boeing-fyrirtćkinu nokkrum búsifjum.

Alls hefur veriđ pöntuđ 821 flugvél, Icelandair var í ţeim hópi sem pantađi vélar á árunum 2005 og 2006, alls fjórar vélar. Í maí á ţessu ári framseldi Icelandair kaupréttinn á ţremur Boeing 787 ţotum til lággjaldafélagsins Norwegian. Er búist viđ ađ Norwegian fái tvćr vélar á fyrri hluta árs 2013 og ţriđju vélina snemma árs 2015. Norwegian stefnir ađ ţví ađ eignast allt ađ níu Boeing 787 vélar.

Bretar framleiđa um 25% af ţví sem ţarf til ađ smíđa eina Boeing 787 ţotu, ţar á međal Rolls-Royce hreyflana, sćti í viđskiptarými og lendingarbúnađ.

Dreamliner-vél međ einum farţegagangi rúmar 210 til 290 farţega, listaverđ hennar er 202 milljónir dollara. Boeing ćtlar ađ framleiđa 10 vélar á mánuđi frá árinu 2013 og telur ađ alls sé markađur fyrir 3.300 vélar. Smíđi vélarinnar hófst áriđ 2003 og henni er ćtlađ ađ keppa A830 frá evrópska keppinautinum Airbus.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS