Föstudagurinn 20. maí 2022

Evru-hópurinn: Grikkir skildir eftir á köldum klaka


4. október 2011 klukkan 09:59

Á fundi fjármálaráđherra evru-ríkjanna í Lúxemborg mánudaginn 3. október var ţess enn krafist af Grikkjum ađ ţeir drćgju úr ríkisútgjöldum og seldu ríkiseignir til ađ fullnćgja skilyrđum fyrir ţví ađ á 8 milljarđa evrur greiddar af neyđarláni sem ţeim var veitt í maí 2010. Ţví var hins vegar slegiđ föstu ađ hvorki yrđi Grikkland gjaldţrota né hrakiđ af evru-svćđinu.

ESB
Jean-Claude Juncker

Jean-Claude Juncker, formađur evru-hópsins, sagđi ađ ekki yrđi unnt ađ taka ákvarđanir um nýtt neyđarlán til Grikkja sem lagt var á ráđin um á leiđtogafundi evru-ríkjanna 21. júlí sl. fyrr en fariđ yrđi ađ kröfum um ţriggja ára fjárlaga- og greiđsluáćtlun frá Grikkjum sem félli betur en nú ađ skilyrđum evru-ríkjanna. Juncker sagđi ađ Grikkir yrđu nú ađ sýna hvernig ţeir ćtluđu ađ nća tökum á ríkisfjárlagagati áranna 2013 og 2014.

Ţegar ţessi niđurstađa sjö klukkustunda fundar evru-fjármálaráđherranna lá fyrir sagđi Evengelos Venizelos, fjármálaráđherra Grikklands, ađ ţjóđ sín vćri gerđ ađ „blóranöggli“ fyrir miklu víđtćkari evru-vanda en sneri ađ ríkisfjármálum Grikklands. Ráđherrann átti ţó engra annarra kosta völ en snúna til síns heima og fara enn á ný í saumana á ríkisfjármálunum í leit ađ ţví sem betur mćtti fara svo ađ taka mćtti „endanlega ákvörđun“ um útgreiđslu átta milljarđanna fyrir lok október.

Leiđtogar G20-ríkjanna, helstu iđnríkja heims, hittast í Cannes í Frakklandi 3. og 4. nóvember en fjármálaráđherrar ríkjanna í París 14. og 15. október. Eru ţessar dagsetningar nú nefndar til viđmiđunar um sameiginlegar ákvarđanir í ţágu Grikkja og annarra í vanda, ţar međ evru-svćđisins í heild.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS