Mánudagurinn 10. maí 2021

Liam Fox segir af sér sem varnarmála­ráđherra Bretlands


14. október 2011 klukkan 16:48

Liam Fox, varnarmálaráđherra Breta, sagđi af sér embćtti föstudaginn 14. október vegna tengsla sinna viđ Adam Verritty, vin ráđherrans og sjálfskipađan ráđgjafa. Fox hefur átt í vök ađ verjast vegna ţessa í nokkra daga og hafin var rannsókn á ţví hvort hann hefđi brotiđ gegn starfsreglum ráđherra.

Liam Fox

Í afsagnarbréfi sínu til Davids Camerons, forsćtisráđherra Bretlands, sagđist Fox fyrir mistök hafa látiđ einkahagsmuni og opinberar skyldur skarast. Forsćtisráđherrann sagđist harma brottför Fox úr ríkisstjórninni en „skilja ástćđur“ ađ baki henni.

Varnarmálaráđherrann átti undir högg ađ sćkja eftir ađ spurđist ađ Werritty hagsmunamiđlari hefđi hitt hann í 18 utanlandsferđum ţótt hann hefđi engum opinberum skyldum ađ gegna. Hann hefđi dreift nafnspjöldum sem gáfu til kynna ađ hann vćri ráđgjafi Fox.

Ţá hefur einnig veriđ spurt hver hafi greitt fyrir viđskiptaumsvif Werrittys og hvort hann hefđi hagnast sjálfur á miklum samgangi sínum viđ varnarmálaráđherrann.

Á sínum tíma stefndi Liam Fox ađ ţví ađ verđa leiđtogi Íhaldsflokksins. Hann náđi ekki marki sínu en komst ţó nćrri ţví. Hann er á hćgri vćng Íhaldsflokksins. Fyrir nokkrum vikum fagnađi hann 50 ára afmćli sínu og ţá var tekin mynd af honum međ Margaret Thatcher sér viđ hliđ. Hann hefur setiđ á ţingi síđan 1997 og verđur ađ nýju óbreyttur en áhrifamikill ţingmađur.

Heimild: BBC

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS