F÷studagurinn 20. maÝ 2022

NYT: VestrŠnir sÚr­frŠ­ingar hafa ßhyggjur af fjßrstreymi frß KÝna til GrŠnlands og ═slands - markmi­ KÝnverja a­ fßa fasta ßheyrnara­ild a­ Nor­urskautsrß­inu


19. september 2012 klukkan 21:06

The New York Times (NYT) birtir mi­vikudaginn langa frÚttagrein eftir Elisabeth Rosenthal frß NUUK, h÷fu­borg GrŠnlands, um brß­nun heimskautaÝssins og vi­leitni stŠrstu rÝkja heims til a­ koma ßr sinni fyrir bor­ ß GrŠnlandi og annars sta­ar ■ar sem m÷nnum hafi ekki ß­ur dotti­ Ý hug a­ leita eftir ver­mŠtum vegna ˇblÝ­ra nßtt˙ruafla.

Minnt er ß a­ vegna hlřnunar jar­ar sÚ unnt a­ nßlgast olÝu, gas og jar­efni ß au­veldari hßtt en ß­ur auk ■ess sem siglingalei­ir hafi opnast um Nor­ur-═shaf sem kalli ß skipaumfer­. Ůß hafi KÝnverjar lßti­ a­ sÚr kve­a ß ■essum slˇ­um Ý ßr ß ■ann veg a­ veki ugg me­al vestrŠnna rÝkja.

BandarÝkamenn og R˙ssar hafi auk nokkurra rÝkja ESB a­gang a­ nor­urskautinu en hi­ sama ver­i ekki sagt um KÝnverja og ■ess vegna hafi stjˇrnv÷ld ■ar gripi­ til ■ess rß­s a­ nota rÝkidŠmi sitt og pˇlitÝsk rß­ til a­ tryggja sÚr fˇtfestu ß svŠ­inu.

Sagt er frß fer­um SnŠdrekans sem kom hinga­ til lands Ý ßg˙st ßn ■ess a­ nefna skipi­ e­a ═sland ß nafn og minnt ß a­ KÝnverjar berjist hart fyrir fastri ßheyrnara­ild a­ Nor­urskautsrß­inu me­ ■eim r÷kum a­ Nor­urskauti­ sÚ „sameiginleg arflei­ alls mannkyns“. Hßttsettir KÝnverjar hafi Ý sumar heimsˇtt Danm÷rku, SvÝ■jˇ­ og ═slands me­ ßbatasama vi­skiptasamninga Ý farteskinu. Ůeir hafi einnig heimsˇtt GrŠnland ■ar sem kÝnversk fyrirtŠki lßti n˙ a­ sÚr kve­a Ý nßmuvinnslu og vilji flytja ■anga­ kÝnverskt vinnuafl. VestrŠn rÝki hafi sÚrstakar ßhyggjur af ■vÝ hvernig KÝnverjar bi­la til landstjˇrnar GrŠnlands sem sÚ hluti danska rÝkisins.

┴ sÝ­ustu 18 mßnu­um hafi Hillary Rodham Clinton, utanrÝkisrß­herra BandarÝkjanna, og Lee Myung-bak, forseti Su­ur-Kˇreu, Ý fyrsta sinn stigi­ fŠti sÝnum ß GrŠnland og hitt Kuupik Kleist, formann landstjˇrnarinnar, en hann hafi hins vegar fari­ til Brussel ß fund me­ JosÚ Manuel Barroso, forseta framkvŠmdastjˇrnar ESB.

Evrˇpusambandi­, Japan og Su­ur-Kˇrea hafi hin sÝ­ustu ■rj˙ ßr sˇtt um fasta ßheyrnara­ild a­ Nor­urskautsrß­inu. H˙n veiti rÚtt til fundarsetu og mßlfrelsis en ekki atkvŠ­isrÚtt.

Elisabeth Rosenthal segir Ý NYT a­ heimskautal÷ndin og NATO sÚu a­ auka hern­armßtt sinn ß svŠ­i. Ůetta geri ■au Ý var˙­arskyni. KÝnverjar eigi hins vegar ekki annarra kosta v÷l en a­ beita s÷mu a­fer­um og ■eir hafi gert me­ gˇ­um ßrangri Ý AfrÝku og Su­ur-AmerÝku: me­ fjßrfestingum og ■eir leggi sig fram um a­ rŠkta samstarf vi­ innlend fyrirtŠki Ý ■vÝ skyni a­ afla sÚr vinsŠlda. VÝsindamenn frß KÝna hafi teki­ ■ßtt Ý al■jˇ­averkefnum Ý Nor­ur-═shafi og Ýsbrjˇtur ■eirra sÚ nota­ur Ý sameiginlega lei­angra.

KÝnversk fyrirtŠki, sum Ý nßnum tengslum vi­ rÝkisstjˇrnina, festi miki­ fÚ ß nor­urslˇ­um. ═ Kanada hafi KÝnverjar eignast hlut Ý tveimur olÝufyrirtŠkjum sem kunni a­ veita ■eim a­gang a­ olÝuborunum Ý Nor­ur-═shafi. Ůß er sagt frß a­ Wen Jiabao, forsŠtisrß­herra KÝna, hafi sˇtt ═sland heim Ý j˙nÝ og skrifa­ undir nokkra samninga eins og um jar­hitaorku og frjßlsa verslun.

Minnt er ß a­ kÝnversk nßmufyrirtŠki hafi geta­ athafna­ sig ß hinum erfi­ustu st÷­um og ■eir hafi til dŠmis nefnt a­ hugsanlega megi leggja brautir fyrir risa■otur ß nor­urhluta GrŠnlandsj÷kuls og ■a­an megi flj˙ga me­ jar­efni ■ar til Ýsinn hafi brß­na­ nŠgilega miki­ til a­ skip geti sˇtt ■au.

Enginn ■urfi a­ efast um ßhuga kÝnverskra rß­amanna ß ■essum umsvifum ß nor­urslˇ­um. Li Keqiang, varaforsŠtisrß­herra KÝna, hafi teki­ ß mˇti i­na­arrß­herra GrŠnlands Ý nˇvember 2011. Nokkrum mßnu­um sÝ­ar hafi Xu Shaoshi, au­lindarß­herra KÝna, fari­ til GrŠnlands og rita­ undir samstarfssamninga.

Bla­akona NYT segir a­ vestrŠnum sÚrfrŠ­ingum standi ekki ß sama vegna vÝsbendinga um a­ KÝnverjar Štli a­ nřta au­Šfi sÝn til a­ koma sÚr fyrir Ý peningalitlum hornum nor­urslˇ­a eins og ß GrŠnlandi og ═slandi.

Haft er eftir Michael Byers, prˇfessor Ý stjˇrnmßlafrŠ­i og l÷gfrŠ­i vi­ Hßskˇla British Columbia Ý Kanada a­ ˇlÝklegt sÚ a­ KÝnverjar kunni ekki a­ halda sÚr ß mottunni Ý NATO-rÝkjum hva­ sem lÝ­i framg÷ngu ■eirra annars sta­ar Ý heiminum sřni ■eir ßbyrg­ ß nor­urslˇ­um, ■eir hafi a­eins ßhuga ß a­ au­gast.

═ lok greinar sinnar segir Elisabeth Rosenthal a­ Nor­urskautsrß­i­ muni Ý febr˙ar 2013 ßkve­a hverjir fßi ■ar fasta ßheyrnara­ild en ÷ll rÝkin ßtta ver­i a­ sam■ykkja hana. Bent er ß a­ SvÝar, Danir og ═slendingar hafi opinberlega lřst yfir stu­ningi vi­ ˇskir KÝnverja. BandarÝska utanrÝkisrß­uneyti­ vilji ekki segja hvernig atkvŠ­i BandarÝkjanna muni falla.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri frÚttir

Kolbeinn ┴rnason: Ë■arfi a­ rŠ­a frekar vi­ ESB vegna afst÷­u Brusselmanna Ý sjßvar­˙tvegsmßlum - tvŠr Evrˇpu­skřrslur sty­ja sjˇnarmi­ L═┌

Kolbeinn ┴rnason, framkvŠmda­stjˇri Lands­sambands Ýslenskra ˙tvegs­manna (L═┌) segir a­ Ý tveimur nřlegum Evrˇpu­skřrslum, frß HagfrŠ­i­stofnun H═ og Al■jˇ­a­mßla­stofnun H═, komi fram r÷k sem sty­ji ■ß afst÷­u L═┌ a­ ═sland eigi a­ standa utan ESB. Ůß segir hann ˇ■arfa a­ ganga lengra Ý vi­rŠ­um vi­ ES...

Nor­urslˇ­ir: Risastˇrir ÷skuhaugar fastir Ý Ýs?

Rannsˇknir benda til a­ hlřnun jar­ar og s˙ brß­nun hafÝss, sem af henni lei­ir geti losa­ um 1 trilljˇn ˙rgangshluta ˙r plasti, sem hafi veri­ hent Ý sjˇ og sitji n˙ fastir Ý Ýsbrei­um ß Nor­urslˇ­um. Ůetta segja rannsakendur a­ geti gerzt ß einum ßratug. Me­al ■ess sem rannsˇknir hafa leitt Ý ljˇs er a­ slÝkir ÷skuhaugar sÚu a­ myndast ß Barentshafi.

Ůřzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu

Angela Merkel liggur n˙ undir har­ri gagnrřni fyrir ummŠli, sem h˙n lÚt falla, n˙ nokkrum d÷gum fyrir kosningar til Evrˇpu­■ingsins ■ess efnis a­ Evrˇpu­sambandi­ vŠri ekki „socialunion“ e­a bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu.

Holland: ┌tg÷nguspßr benda til a­ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

┌tg÷nguspßr, sem birtar voru Ý Hollandi Ý gŠrkv÷ldi benda til a­ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi Ý kosningunum til Evrˇpu­■ingsins sem hˇfust Ý gŠrmorgun og a­ ■ingm÷nnumhans ß Evrˇpu­■inginu fŠkki um tvo en ■eir hafa veri­ fimm. Ůetta gengur ■vert ß spßr um uppgang flokka lengst til hŠgri Ý ■eim kosningum.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS