Fimmtudagurinn 24. júní 2021

Norđur-Írland: Fánadeilan merki um vaxandi styrk kaţólskra


10. janúar 2013 klukkan 09:04

Átökin í Belfast á Norđur-Írlandi, sem sagt hefur veriđ frá í fréttum undanfarna daga og vikur og lítiđ lát virđist á snúast um ákvörđun borgarstjórnar Belfast um ađ fćkka ţeim dögum, sem brezki fáninn er dreginn ađ hún á ráđhúsi borgarinnar. Meirihluti kaţólskra í borgarstjórninni tók ákvörđun um ađ brezki fáninn skuli blakta einungis 18 daga á ári. New York Times segir kaţólska líta á ţessa ákvörđun, sem málamiđlun, ţar sem ţeir vilji ađ alveg sé hćtt ađ flagga brezka fánanum. Viđbrögđ harđlínumanna í hópi mótmćlenda hafa veriđ götuóeirđir. Um 100 mótmćlendur hafa veriđ handteknir og 66 lögreglumenn slasast.

Ţegar Írland klofnađi áriđ 1922 var Norđur-Írland lýst hluti Hins Sameinađa konungsdćmis (United Kingdom) skömmu áđur en kaţólski meirihlutinn á Írlandi lýsti yfi sjálfstćđi. Nú eru kaţólskir í meirihluta í Belfast og ţeir sćkja á í öđrumn hlutum Norđur-Írlands.

Mótmćlendur telja ađ ákvörđun um ađ fćkka fánadögum, ţegar brezki fáninn blakti viđ hún sé vísbending um ađ til ţess kunni ađ koma ađ Norđur-Írland sameinist írska lýđveldinu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS