Fimmtudagurinn 24. jn 2021

Merkel vill ekki lna f til Kpur - ttast eigi ing - forseti Kpur vill ekki einkavingu enda kommnisti


10. janar 2013 klukkan 10:34

Angela Merkel skalandskanslari sagi mivikudaginn 9. janar a Kpverjar gtu ekki vnst neinna srkjara ea srmeferar virum eirra um neyarln fr ESB. taldi hn lklegt a niurstaa fengist mli nstunni. Merkel erfitt me a f ska ingi til a samykkja ln til Kpverja. Stjrnarandstaan er gegn asto og einnig msir ingmenn a baki rkisstjrninni.

Lawrence Gonzi, forsætisráðherra Möltu, og Angela Merkel Þýskalandskanslari.

Merkel lt svarai spurningu um Kpur blaamannafundi sem hn sat Berln me Lawrence Gonzi, forstisrherra Mltu, Mijararhafseyju eins og Kpur, en bi rkin tku upp evru ri 2008. Hrsai Merkel Maltverjum fyrir fjrmlastjrn eirra og sagi rum til fyrirmyndar tmum kreppu evru-svinu. Ekki tti a bera Mltu og Kpur saman: „a ekki a setja eyjarnar undir sama hatt. Malta og Kpur eru mjg lkar,“ sagi kanslarinn.

Kpverjar skuu eftir neyarlni fr ESB rinu 2012. Eigi f bankakerfi Kpur var rotum vegna mikilla skakkafalla eftir hruni Grikklandi. vilnandi skattakerfi og tengsl, sum vafasm, vi aumenn Rsslandi og kranu hfu blsi r hagkerfi Kpur rin fyrir fjrmlahruni.

jverjar og arar Norur-Evrpujir hafa ltinn ea engan huga a lna f til Kpur. Orrmur er um a ar s stunda peningavtti. egar Merkel var spur hvort Kpverjar gtu vnst ess a f f fr ESB n einkavingar ea agera gegn peningavtti svarai hn:

„a gilda engin srkjr fyrir Kpur, vi bum vi sameiginlegar reglur Evrpu sem gilda fyrir alla.“

Dimitris Christofias, forseti Kpur, hefur til essa hafna skilyrum vegna neyarlns fr ESB, einkum krfunni um einkavingu enda er hann eini kommnistinn vi vld innan ESB.

Kpverjar hfu vona a skrifa yri undir neyarlnasamning vi fundi fjrmlarherra evru-rkjanna 21. janar nk. lklegt er a nokku gerist vettvangi ESB vegna lna til Kpur fyrr en eftir forsetakosningar ar febrar.

blaamannafundinum sagi Merkel a fulltrar reykisins (ESB, Selabanka Evrpu og Aljagjaldeyrissjsins) hefu ekki loki athugunum snum Kpur og r kynnu enn a taka langan tma.

a jnar ekki hagsmunum Merkel a flta afgreislu mla Kpur. Hn arf a leggja kvrun um ln anga undir ska ingi. ar er allt vissu um stuning vi slkt ln. Stjrnarandstaan tlar ekki a styja a a veri veitt og ingmenn rkisstjrnarinnar hafa oftar en einu sinni hlaupist undan merkjum vegna afgreislu heimildum til a veita Grikkjun neyarln.

blaamannafundinum Berln tti forstisrherra Mltu aeins eitt r til stjrnvalda Kpur: „Einakving skilai okkur rangri, hn dr r tgjldum og jk samkeppnishfni. S vit v fyrir Kpverja ttu eir a einkava.“

jverjar vilja a tekjur af einkavingu renni til a a draga r rf Kpverja fyrir neyarln. eru einnig umrur um a nta eigi tekjur af vinnslu gaslinda sem fundust nlega hafinu vi strendur Kpur til a lkka skuldir jarbsins.

Aljagjaldeyrissjurinn vill a neyarln til Kpur renni ekki um rkissj heldur fari beint til fjrsvelttra banka og veri v ekki til a hkka skuldir rkisins. jverjar samykktu sasta ri a essa lei mtti fara a v skilyrtu a komi yri ft bankaeftirliti undir stjrn Selabanka Evrpu.

Innan bankans er n unni a v a koma slku eftirliti ft en eirri vinnu lkur ekki fyrr undir lok febrar ea byrjun mars.

Heimild: EUobserver

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsknarferli andaslitrum - straumhvrf hafa ori afstu til ESB-virna - rttur jar­innar tryggur

ttaskil uru samskiptum rkis­stjrnar slands og ESB fimmtudaginn 12. mars egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrkis­rherra aftenti formanni rherrars ESB og viru­stjra stkkunarmla framkvmda­stjrn ESB brf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ensku. ar segir: The Government of...

 
Mest lesi
Fleiri frttir

Kolbeinn rnason: arfi a ra frekar vi ESB vegna afstu Brusselmanna sjvar­tvegsmlum - tvr Evrpu­skrslur styja sjnarmi L

Kolbeinn rnason, framkvmda­stjri Lands­sambands slenskra tvegs­manna (L) segir a tveimur nlegum Evrpu­skrslum, fr Hagfri­stofnun H og Alja­mla­stofnun H, komi fram rk sem styji afstu L a sland eigi a standa utan ESB. segir hann arfa a ganga lengra virum vi ES...

Norurslir: Risastrir skuhaugar fastir s?

Rannsknir benda til a hlnun jarar og s brnun hafss, sem af henni leiir geti losa um 1 trilljn rgangshluta r plasti, sem hafi veri hent sj og sitji n fastir sbreium Norurslum. etta segja rannsakendur a geti gerzt einum ratug. Meal ess sem rannsknir hafa leitt ljs er a slkir skuhaugar su a myndast Barentshafi.

zkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um flagslega jnustu

Angela Merkel liggur n undir harri gagnrni fyrir ummli, sem hn lt falla, n nokkrum dgum fyrir kosningar til Evrpu­ingsins ess efnis a Evrpu­sambandi vri ekki „socialunion“ ea bandalag um flagslega jnustu.

Holland: tgnguspr benda til a Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

tgnguspr, sem birtar voru Hollandi grkvldi benda til a Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi kosningunum til Evrpu­ingsins sem hfust grmorgun og a ingmnnumhans Evrpu­inginu fkki um tvo en eir hafa veri fimm. etta gengur vert spr um uppgang flokka lengst til hgri eim kosningum.

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS