Föstudagurinn 14. maí 2021

Ísland-ESB:Tollar á ađföng til álvera gćtu numiđ nćr 3 milljörđum króna

Mundi ađ óbreyttu leggjast á um 85% af súráli, sem flutt er til Íslands


29. janúar 2013 klukkan 09:11
Álver Alcoa í Reyðarfirði

Ţeir „hugsanlegu“ tollar, sem mundu leggjast á ađföng til stóriđju ef Ísland gerđist ađili ađ ESB og ţar međ tollabandalagi ţess og sagt var frá í frétt hér á Evrópuvaktinni í gćr eru 4% tollur á súrál, 6% tollur á ál í föstu formi og 71/2% á ál til íblöndunar. Miđađ viđ innflutning síđustu ára mundi tollur á súrálsinnflutning nema um 2,5 milljörđum króna og á innflutning annarra hráefna um 300 milljónum króna. Samtals yrđi ţetta viđbótarkostnađur fyrir stóriđju á Íslandi, sem mundi nema nćr ţremur milljörđum króna.

Í stađreyndablađi utanríkisráđuneytis um 29. kafla. kemur fram ađ kaflinn hefur veriđ opnađur en honum ekki lokađ.

Í úttekt um ţessi mál, sem birtist hér á Evrópuvaktinni hinn 26. október 2011 segir svo:

„Innan Evrópusambandsins er ađ finna súrálsnámur í tveimur ríkjum, á Spáni og á Írlandi. Enginn tollur er borgađur af ţví súráli.

Ţorri ţess súráls, sem hér er unniđ úr kemur frá Brasilíu, Ástralíu og Bandaríkjunum svo og frá eyjum í Karabíska hafinu, Innflutningur frá löndum innan ESB er hverfandi.

Innan ESB er í gildi tollfrjáls kvóti á súráli frá tilteknum löndum, sem hafa veriđ í sérstökum tengslum viđ einhver ađildarríki. Ţar er um ađ rćđa gamlar nýlendur. Ţegar tekiđ hefur veriđ tillit til ţess tollfrjálsa kvóta má gera ráđ fyrir ađ tollur sé borgađur af um 85% af ţví súráli, sem flutt yrđi til Íslands miđađ viđ núverandi innflutningsmynztur.

Ţađ er ekki óhugsandi ađ álverin hér á Íslandi eigi mismunandi hagsmuna ađ gćta.. Hugsanlegt er ađ sum ţeirra fái súrál frá löndum, sem njóta tollfrelsis innan ESB en önnur ekki. Og ţar sem samkeppni ríkir á ţessum markađi í Evrópu getur ţađ veriđ ţví álveri hér í hag, sem fćr súrál frá gömlum nýlendum, Spáni eđa Írlandi ađ önnur álver hér fái ekki tollfrjálsan ađgang fyrir ţetta hráefni.

Ţrátt fyrir ţetta er ólíklegt ađ brestur komi í samstöđu álveranna hér um ađ fá ţessa tolla niđurfellda.“

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS