Föstudagurinn 14. maí 2021

DT: Fjárfestingar 2000 stćrstu fyrirtćkja heims eru ađ dragast saman

Minni fjárfestingar í Kína-Hrun í Rómönsku Ameríku-Hćtta á meiri háttar fjármálakreppu í Kína


12. júlí 2013 klukkan 09:01

Í fyrsta sinn frá falli Lehman-bankans í Bandaríkjunum um miđjan september 2008 eru fjárfestingar 2000 stćrstu fyrirtćkja heims ađ dragast saman. Ţađ á ekki sízt viđ um mikinn samdrátt fjárfestinga í Kína og hrun í fjárfestingum í Rómönsku Ameríku. Ţetta kemur fram í Daily Telegraph í dag.

Ţar kemur fram ađ Standard&Poor´s spái 5,4% samdrćtti í fjárfestingum á heimsvísu á nćsta ári og ađ mikiđ fall í stórum hluta heims á ţessu ári geri ađ engu vonir um aukinn vöxt síđari hluta ţessa árs og gćti jafnvel veriđ vísbendingu um almenna efnahagslćgđ.

Alţjóđa gjaldeyrissjóđurinn hefur ţegar ađ sögn blađsins dregiđ úr hagvaxtarspám sínum fyrir ţetta ár og á ţađ sérstaklega viđ um Rússland, Brasilíu, Suđur-Afríku, Indland og Mexikó svo og um Ítalíu og Ţýzkaland.

Minnkandi fjárfestingar fyrirtćkja koma á óvart og eru áfall segir Daily Telegraph. Stćrstu fyrirtćkin liggi međ mikiđ lausafé, sem búizt hafđi veriđ viđ ađ fćri ađ einhverju leyti í fjárfestingar..

Fyrirtćki, sem byggja á nýtingu auđlinda stóđu ađ baki 42% fjárfestinga síđasta árs. Ţau halda nú ađ sér höndum og ekkert kemur í stađinn. Til viđbótar kemur sá veruleiki ađ viđskipti í Asíu fara minnkandi. Ţađ á m.a. viđ um útflutning en í maí minnkađi hann um 3%. Japan er ađ vísu ađ ná sér á strik en ţađ er í krafti 30% gengislćkkunar jensins sem hefur haft mikil verđhjöđnunaráhrif í nálćgum löndum m.a. í Kína. Útflutningur frá Kina minnkađi um 3,1% í júní og útflutningur á bílum frá Kína hefur minnkađ um 20%.

Morgan Stanley segir ađ stjórnvöld í Kína séu tilbúin til ađ hćtta á efnahagslegan samdrátt til ţess ađ bćla niđur of mikla skuldsetningu og ţađ geti haft ţau áhrif ađ hagvöxtur í Kína fari niđur fyrir 6% á nćsta ári. Daily Telegraph segir hins vegar ađ ţađ geti orđiđ erfitt ađ tryggja mjúka lendingu í Kína eftir gríđarlega aukningu á lánsfé frá 2008 eđa úr 9 trilljónum dollara í 23 trilljónir og ţađ ađ verulegu leyti í skuggabankakerfinu. Hćtta sé á meiri háttar fjármálakreppu í Kína.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS