Laugardagurinn 28. maí 2022

Víđtćkar herćfingar Rússa í nágrenni Finnlands og Noregs


20. mars 2014 klukkan 20:44

Á sama tíma og spenna vex milli austurs og vesturs eftir innlimun Krím-skaga í Rússland hefja Rússar herćfingar víđa um land sitt einnig í nágrenni Norđurlanda segir á norsku vefsíđunni BarentsObserver fimmtudaginn 20. mars.

Rússnesk Su-34 orrustuþota.

Upplýsingar frá herstjórn Rússa sýna ađ hún hefur aukiđ hernađarleg umsvif í norđvestur hluta Rússlands, ţar á međal skammt frá landamćrum Finnlands og Noregs. Fréttatilkynningar frá herstjórninni sýna ađ langdrćgar sprengjuflugvélar og orrustuţotur hófu miđvikudaginn 19. mars meiriháttar ćfingu í Karelía-hérađi viđ finnsku landamćrin. Meira en 40 áhafnir á Su-34, Su-27, Su-24M og MiG-31 hervélum. sumar ţeirra frá Múrmansk, taka ţátt í ćfingunni sem miđar ađ ţví ađ hindra árás óvinavéla, verja landstöđvar og „hindra för flugvéla handan fjarlćgra landamćra“.

Ţá hafa rússneskar loftvarnasveitir í Múrmansk og Arkhangelsk héruđum veriđ virkjađar til ađ takast á viđ ímyndađar óvinavélar sem ráđast inn yfir landamćri Rússlands. Međal ţess vígbúnađar sem kemur ţar viđ sögu eru langdrćgar S-300 eldflaugar sem skotiđ er gegn flugvélum af jörđu auk ţess sem stuđst er viđ nútímaleg ratsjárkerfi.

Rússneski Norđurflotinn hefur einnig veriđ virkjađur til ćfinga. Rúmlega 500 hermenn úr stórskota- og njósnasveitum flotans eru á sveimi á strönd Kólaskagans međ mikinn tćkja- og vopnabúnađ.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS