Sunnudagurinn 29. maí 2022

Tveir páfar teknir í dýrlingatölu - búist viđ milljón manns í Róm


26. apríl 2014 klukkan 19:21

Jóhannes Páll páfi II. og Jóhannes páfi XXIII. verđa teknir í dýrlingatölu sunnudaginn 27. apríl viđ hátíđlega athöfn í Róm undir forystu Frans páfa en taliđ er líklegt ađ Benedikt páfi XVI. verđi einnig viđ athöfnina sem er einstćđ í allri sögu rómversk kaţólsku kirkjunnar. Benedikt XVI. tók viđ embćtti páfa af Jóhannesi Páli II. og blessađi hann áriđ 2011 sem er skref í átt til ađ kirkjan taki menn í tölu heilagra.

Myndin er tekin ofan af þaki Péturskirkjunnar.

Unnt verđur ađ fylgjast međ athöfninni í sjónvarpi um heim allan í „mondovision“ eins og sagt er á rómönskum málum. Ţjóđarleiđtogar frá 24 löndum verđa í Péturskirkjunni og opinberar sendinefndir frá 90 löndum en auk ţess er taliđ ađ milljón manns komi saman í Róm af ţessu hátíđlega tilefni og verđur unnt ađ fylgjast međ ţví sem gerist í Péturskirkjunni og viđ hana á risaskjám um alla borgina.

Litiđ er á hinn mikla áhuga á ţessum sögulega atburđi sem enn eitt og einstakt tćkifćri fyrir Frans páfa til ađ sýna enn og sanna hve mikilla og almennra vinsćlda hann nýtur en fyrst og síđast stađfestist enn hve Jóhannes Páll II. höfđađi um sína daga sterkt til margra um heim allan. Tćp milljón manna var á götum Rómar fyrir ţremur árum ţegar hann var blessađur.

Í franska blađinu Le Monde segir ađ ekkert hafi knúiđ Frans páfa til ađ fella saman í eina athöfn ađ taka páfana tvo í heilagra manna tölu. Međ ţví ađ gera ţađ árétti Frans hins vegar tengslin milli ţessara vinsćlu páfa sem hvor um sig setti sterkan svip á kirkjuna. Jóhannes XXIII. sat ekki nema fjögur ár (1958 til 1963) sem páfi, hann andađist á međan annađ Vatíkanţingiđ (1962 til 1965) stóđ. Hann bođađi óvćnt til ţess öllum til undrunar međ ţađ fyrir augum ađ opna kirkjuna gagnvart heiminum. Jóhannes Páll II sat sem páfi í 27 ár og síđustu árin voru honum erfiđ vegna veikinda. Hann var íhaldssamur páfi og valdi sér kjörorđiđ „Óttist ekki“ ađ taka á móti Kristi og samţykkja vald hans.

Jóhannes Páll II. tók upp ađra starfshćtti en forverar hans og ferđađist til allra heimshorna í 140 ferđum, hann kom hingađ til lands sumariđ 1989. Heimsóknir hans til kommúnistalanda eru taldar hafa flýtt fyrir hruni kommúnismans og ritađar hafa veriđ bćkur um hann, Ronald Reagan Bandaríkjaforseta og Margaret Thatcher, forsćtisráđherra Breta, til ađ árétta sameiginlegan ţátt ţeirra í andstöđunni viđ kommúnista.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS